Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hólahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Hólahreppur í Viðvíkurþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað sem Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestakall: Hólar í Hjaltadal til ársins 1862, Viðvík 1862–1951, Hólar 1951–2000, Hofsóss- og Hólakall frá ársbyrjun 2001. Sókn: Hólar.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Hólahreppur

Bæir sem hafa verið í Hólahreppi (28)

⦿ Bjarnastaðasel
⦿ Bjarnastaðir Biarnestad
⦿ Brekkukot Breckukot, Brekkukoti
⦿ Bygghólsreitur
⦿ Efriás Ás, Efri Aas, Efri-Ás 2, Efri-Ás 1, Efri Ás, Ás, efri, Ás efri, Efri-Ás, Efri- Ás, Efra-Ási, EfrÁsi
⦿ Fjall Fiall
⦿ Garðakot Gardakot, Garðakoti
Grafakot
⦿ Hagakot
⦿ Hlíð Hrafnstaðir, Hrappstad, Hrappstaðir, Hrappsstaðir
⦿ Hof Hofið
⦿ Hólar Hólar í Hjaltadal, Hölum i Hialtedal, Hólar 3, Hólar 4, Hólar 2, Hólar 1, Hólar C, Hólar D, Hólar B, Holar E, Hólar A.
⦿ Hrafnhóll Hrafnhol
⦿ Hvammur Hvam
⦿ Ingveldarstaðir Íngveldarstaðir
⦿ Kálfsstaðir Kalfstad, Kálfstaðir, Kálfstaðir.
⦿ Kjarvalsstaðir Kialvarstad, Kjarvaldstaðir, Kjarvalstaðir
⦿ Nautabú Nautabu
⦿ Neðriás Nedre Aas, Neðri-Ás, Neðri Ás, Ás, neðri, Ás neðri, Neðri- Ás, Neðr.Ás
⦿ Reykir Reikir, Reykjir
⦿ Saurbær
⦿ Skriðuland Skriduland, Skriðuland 1, Skriðuland 2
⦿ Skúfsstaðir Skufstad, Skúfsstaðir 1, Skúfsstaðir 2, Skúfstaðir, Skútstaðir, Skúfstaðir.
⦿ Sleitustaðir Sleitustad, Sleítustaðir, Sljettubjarnarstaðir, Sléttubjarnarstaðir
⦿ Smiðsgerði Smidsgerde, Smiðsgérði
⦿ Sviðningur Svidning, Sviðningur 2, Sviðningur 1, Sviðníngur
⦿ Unastaðir Auðnastaðnir, Unastad, Unustaðir
⦿ Víðines Víðirnes, Wydirnes
Hólahreppur til 1998.
Hólahreppur varð hluti af Sveitarfélagið Skagafirði 1998.