Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mjóafjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Brekkuþingsókn í jarðatali árið 1754). Gekk inn í Fjarðabyggð (Neskaupstað, Reyðarfjarðarhrepp og Eskifjarðarbæ) ásamt Fáskrúðsfjarðarhreppi og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppum) árið 2006. Prestakall: Mjóafjarðarþing stundum fram til ársins 1789, annars þjónað af ýmsum prestum, Dvergasteinn 1795–1882, Mjóafjarðarþing 1882–1951 (í raun til ársins 1945), Norðfjörður frá árinu 1951 (í raun frá árinu 1945). Sókn: Fjörður til ársins 1892, Brekka frá árinu 1892.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mjóafjarðarhreppur

(til 2006)
Mið-Múlasýsla
Varð Fjarðabyggð 2006.
Sóknir hrepps 0
Brekka í Mjóafirði frá 1892 til 2006
Fjörður í Mjóafirði til 1892

Bæir sem hafa verið í hreppi (68)

⦿ Asknes
Árnes (Arsnes)
⦿ Borgareyri (Borgareyri í Brekkuþorpi)
⦿ Brekka (Brecka, Brekka í Brekkuþorpi)
Brekkuborg
⦿ Dalatangi
⦿ Dalir (Dælir)
[ekki á lista]
[ekki á lista]
[ekki á lista]
⦿ Eldleysa
Fiskifélagshús
⦿ Fjarðarkot
⦿ Fjörður (Fjörður í Mjóafirði, Fjörður í Mjóafiröi, Fjorður)
Flatir (Flatir ?)
⦿ Friðheimur
Garðar
Gilsá
Gíslahús
⦿ Grund
⦿ Hagi
⦿ Hesteyri (Heseyri, Heyseyri)
⦿ Hlíð (Hlíð í Brekkuþorpi)
⦿ Hof
⦿ Holt
Hólar
Hvammur
⦿ Höfðabrekka (Höfðabrekka í Brekkuþorpi)
⦿ Innri-Fjörður (Innri Fjörður)
Jóhannshús í Brekkuþorpi
⦿ Kastali (Kastale, Kastali í Brekkuþorpi)
Kofi
⦿ Kolableikseyri
⦿ Kolableikseyri, fremri (Kolabeikseyri innri, Innri Kolableikseyri)
⦿ Kolableikseyri, ytri (Ytri-Kolableikseyri)
Konráðshús
Kot
⦿ Kross (Kross, ibidem)
⦿ Krossstekkur (Krosstekkur, Kross-stekkur)
⦿ Leiti
Lyngholt
Melar
Miðhús
⦿ Minni-Dalir (Minnidalir, Minni-Dalur)
⦿ Mjóifjörður
Mýrarhús
⦿ Mýri
Ólahús
Ótilgreint
⦿ Reykir
Rimaborg
⦿ Rimi (Rima)
⦿ Rjúkindi (Rjúkandi)
⦿ Sandhús (Sandhús í Brekkuþorpi)
⦿ Selhella (Selhella- Brekkuþorpi)
⦿ Skógar
⦿ Skólahús (Skólahús í Brekkuþorpi)
Skósahús
⦿ Slétta (Sljetta, Sljétta)
Stakkestaðshús
Stefánshús
⦿ Steinsnes (Steinnes)
Stekkur
⦿ Viðvík
⦿ Völvuholt (Völvuholti)
Vöruhús
Ytrihús
⦿ Þinghóll (Þinghóll í Brekkuþorpi)