Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Viðvíkurhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1714, Viðvíkurhreppur í Viðvíkurþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Sveitarfélaginu Skagafjörður árið 1998 ásamt Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað. Prestaköll: Ríp í Hegranesi til ársins 1829, Hofsstaðaþing til ársins 1862, Hólar í Hjaltadal 1830–1862, Viðvík í Viðvíkursveit 1862–1951, Hólar í Hjaltadal 1951–2000, Miklibær í Blönduhlíð frá árinu 1970, Hofsóss- og Hólakall frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Viðvík, Hofsstaðir í Viðvíkursveit.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Viðvíkurhreppur

(til 1998)
Skagafjarðarsýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (24)

⦿ Ásgeirsbrekka (Asgeirsbrekka)
⦿ Bakkakot
⦿ Bakki (Bakke)
⦿ Brekkukot
⦿ Brimnes
⦿ Enni (Enne)
⦿ Hofsstaðasel (Hofstaðasel, Hofstadasel)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir, Hofstadir)
⦿ Hólakot
⦿ Hringver (Hríngver)
⦿ Kolkuós (Tómasarhús, Kolkuós, Hartmannshús, Kolkuós, )
⦿ Kýrholt (Kílholt, Kýlholt (svo))
⦿ Langhús (Lánghús, Ásgarður)
⦿ Litlihóll (Litli Hóll)
⦿ Lón
⦿ Lækur
⦿ Miklihóll (Mikli Hóll)
⦿ Narfastaðir (Narfastadir)
Ótilgreint
⦿ Svaðastaðir (Svadastaðir)
⦿ Syðri-Hofdalir (Hofdalir, Hofdaler, Syðri Hofdalir, Hofdalir syðri, Syðrihofdalir)
⦿ Vatnsleysa (Vatnsleysa 1, Vatnsleysa 2, Vatnsleisa)
⦿ Viðvík
⦿ Ytri-Hofdalir (Hofdalir ytri, Ytrihofdalir)