Rípurhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713 en síðari heimildin hefur Hegranes sem aðalheiti, Rípurþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað sem Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestakall: Ríp í Hegranesi til ársins 1904, Viðvík í Viðvíkursveit 1904–1951, Hólar í Hjaltadal 1951–2000, Glaumbær frá ársbyrjun 2001. Sókn: Ríp.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Ás | Aas, Ás í Hegranesi, As, Ás - A, Ás - B |
⦿ | Ásgrímsstaðir | Ásgrímstaðir (Grasbýli) |
⦿ | Beingarður | Beingaard, Beíngarður, Beingardur |
⦿ | Egg | |
⦿ | Egildarholt | |
⦿ | Eyhildarholt | Ejhildarholt, Egilsholt |
⦿ | Garður | Gard, Gaarð, Gardur |
⦿ | Hamar | |
⦿ | Helluland | Helleland |
⦿ | Hróarsdalur | Hróvaldsdalur, Hroaldsdal, Hróasdalur, Hróaldsdalur |
⦿ | Kárastaðir | Kaarestade, Kárastaður, Kárastadir |
⦿ | Keflavík | Kiebleviig, Keblavík |
⦿ | Keldudalur | Kieldudal, Kéldudalur |
⦿ | Keta | Kieta, Kjeta, Kéta |
⦿ | Naustavík | |
⦿ | Rein | Reynir, Reyn |
⦿ | Ríp | Riip, Rípur |
⦿ | Utanverðunes | Utanverdunes, Utannverdunes, Utanvertnes |
⦿ | Vatnskot | Vandskot |