Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Akrahreppur (Blönduhlíðarhreppur í manntali árið 1703 en Akraþingsókn í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713, Akraþingsókn í jarðatali árið 1753). Prestaköll: Miklibær í Blönduhlíð, Mælifell (einn bær frá því um 1800 (Stokkhólmi), Ábæjarsókn að auki frá árinu 1908) til ársins 2008, Goðdalir til ársins 1904, Hofsstaðaþing til ársins 1862, Viðvík í Viðvíkursveit 1862–1951, Hólar í Hjaltadal 1951–1970. Sóknir: Ábær í Austurdal til ársins 2007, Silfrastaðir, Víðivellir til ársins 1765, Miklibær, Reykir í Tungusveit (einn bær, Stokkhólmi), Flugumýri, Hofsstaðir í Viðvíkursveit.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Akrahreppur

(til 2022)
Skagafjarðarsýsla
Varð Skagafjörður 2022.

Bæir sem hafa verið í hreppi (85)

⦿ Axlarhagi (Axlahaga)
⦿ Ábær (Árbær, Arbær)
Ásgeirsvallagerði
⦿ Bjarnastaðir
⦿ Borgargerði (Borgargerdi)
⦿ Bóla (Bólstaðagerði)
⦿ Brekkukot
⦿ Brekkukot
⦿ Brekkukot (Brekukot, Breckukot)
⦿ Djúpidalur (Djúpadalur, Djúpárdalur, Djúpadal)
⦿ Dýrfinnustaðir (Dýrfinnastaðir, Dyrfinnastir)
⦿ Egilsá
ekki á lista
⦿ Eyhildarholt (Egilsholt)
⦿ Fjallhús
⦿ Flatatunga (Flatartunga, Flatatúnga, Flatatunga 1, Flatatunga 2, Flötutunga)
⦿ Flugumýrarhvammur (Flugumýrarhvammr)
⦿ Flugumýri
Fossar
⦿ Framnes
⦿ Fremrakot (Fremrikot)
⦿ Frostastaðir
⦿ Gegnishólmi
⦿ Gilsbakki
⦿ Grjótstekkur (Grjótsekkur, Grjótstekkr)
⦿ Grundargerði
⦿ Grundarkot (Grundrkot)
⦿ Haugsnes
⦿ Hálfdanartungur (Hálfdánartungur, Hálfdánartungr)
⦿ Hella
⦿ Henglastaðir (Heinglastaðir)
⦿ Hjaltastaðahvammur
⦿ Hjaltastaðakot (Grænamýri, Hjaltastaðahv:)
⦿ Hjaltastaðir (Hialtestader)
⦿ Hornskarpur
⦿ Hringur (Hríngur, Hringey, Hríngey)
⦿ Hrólfsstaðir (Hrólfstaðir)
⦿ Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir)
⦿ Kelduland (Kélduland)
⦿ Krákugerði (Krókárgerði, Krókargerði)
⦿ Kúskerpi
⦿ Litlibær (Litlabæ)
⦿ Litlidalur (Litli-Dalur, Litlidalr)
⦿ Litlu-Sólheimar (Litla-Sólheimahjáleiga, Litlusólheímar, Litlu Sólheimar)
⦿ Merkigil (Merkigil og Miðhús, Merkigyl)
⦿ Miðgrund (Midgrund)
⦿ Miðhús
⦿ Miðhús (Midhús)
⦿ Miðsitja (Miðskyta, Miðseta)
⦿ Miklaey (Mikley)
⦿ Miklibær (Miklabæjarstaður)
⦿ Minniakragerði (Minni-Akragerði, Minnakragérði)
⦿ Minniakrar (Minniakrir, Minni-Akrar, Minni-Akrir, Minni Akrir, Minnakrir)
⦿ Nýibær (Nýjibær, Nyebær)
Ótilgreint
⦿ Réttarholt (Rjettarholt, Rettarhollt)
⦿ Silfrastaðir (Silfrastaðir 1, Silfrastaðir 3, Silfrastaðir 2, Silfrúnarstaðir, Silfrúnarstaðr)
⦿ Skatastaðir (Statastadir)
⦿ Skuggabjörg (Skuggabiörg)
⦿ Sólheimagerði (Solheímagerði)
⦿ Sólheimar (Stóru-Sólheimar, Solheímar)
⦿ Stekkjarflatir
⦿ Stígasel (Stígasel , Stigasel, )
⦿ Stokkhólmi
⦿ Stóruakrar (Stóruakrir (svo), Stóru Akrir, Stóruakrir, Stóru-Akrar 1, Stóru-Akrar, Stóru-Akrar 2, Stóru-Akrar 3, Stóru-Akrir)
⦿ Syðribrekkur (Brekkur, Syðri-Brekkur, Syðri Brekkur, Sidribrekkur)
⦿ Syðstagrund (Syðsta-Grund, Róðugrund)
⦿ Tinnársel
⦿ Torfmýri
⦿ Tungukot (Túngukot, Flatartungukot)
⦿ Tyrfingsstaðir (Tyrfingsstaðir 2, Tyrfingsstaðir 1, Thyrfíngstaðr, Tyrfingstaðir)
⦿ Undirtún
⦿ Uppsalir (Umsvalir)
⦿ Úlfsstaðakot (Úlfstaðakot, Sunnuhvoll)
⦿ Úlfsstaðir (Úlfstaðir)
⦿ Vaglagerði (Vaglagérði)
⦿ Vaglar (Vaglir, Vaglahús)
⦿ Vallmúli
⦿ Víðivellir (Víðivellir (svo), Víðivallir)
⦿ Víkurkot (Víkarkot)
⦿ Ystagrund (Yztagrund, Bolagrund, Ytstagrund)
⦿ Ytrakot (Ytrikot, Neðrikot)
⦿ Ytribrekkur (Ytri-Brekkur, Brekkur ytri, Ytri Brekkur)
⦿ Þorleifsstaðir (Þorleifstaðir, Þorleiksstaðir, Þórleífstaðir)
⦿ Þverá