Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Lýtingsstaðahreppur (svo í manntali árið 1703 en einnig Tungusveitarhreppur, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713 hefur heitið Tungusveit en einnig Lýtingsstaðahreppur, Lýtingsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Hreppurinn, ásamt Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað, varð Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestaköll: Glaumbær (þrír bæir), Mælifell til ársins 2008, Goðdalir til ársins 1904, Miklibær í Blönduhlíð frá árinu 2008. Sóknir: Víðimýri (þrír bæir), Reykir í Tungusveit, Mælifell, Goðdalir.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Lýtingsstaðahreppur

(til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Sóknir hrepps
Goðdalir í Vesturdal til 1998
Mælifell á Fremribyggð til 1998
Reykir í Tungusveit til 1998
Víðimýri til 1998 (þrír bæir)

Bæir sem hafa verið í hreppi (76)

⦿ Álfgeirsvellir (Alfgeirsvellir)
⦿ Ánastaðir (Anastaðr)
⦿ Árnes (Lýtingstaðakot neðra, Lýtingsstaðakot neðra, Lýtingsst.kot-neðra, Lítingstaðakot neðra)
⦿ Bakkakot
⦿ Bjarnastaðahlíð
⦿ Borgarey
⦿ Borgargerði
⦿ Breið
⦿ Breiðargerði (Breiðagerði, Breiðargjerði)
⦿ Brekkukot
⦿ Brenniborg (Brennuborg)
⦿ Brúnastaðir (Brúnastaðr)
⦿ Bústaðir
⦿ Daufá (Daufa)
Eyri (Eýri)
⦿ Gilhagasel
⦿ Gilhagi
⦿ Giljar (Giljir)
Gilkot
⦿ Goðdalir (Goðdölum)
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir, Grimstaðr)
⦿ Hafgrímsstaðir (Hafgrímstaðir, Hafgrímsstaðr, Hafgrimstader)
⦿ Hamarsgerði
⦿ Hamrar (Hamrir)
Hálfdánskofi
⦿ Héraðsdalur (Hjeraðsdalur, Héraðsdalurr, Hjeraðsdalr)
⦿ Hof
⦿ Hóll
⦿ Hraun
⦿ Hvammkot (Hvammskot, Hvamkot)
⦿ Írafell (Árafell, Ýrarfell, Yrafell)
⦿ Kolgröf (Kolagröf, Kollgröf)
⦿ Krithóll (Kryddhóll)
⦿ Laufás
Laugarbrekka
Litladalskot
⦿ Litlahlíð (Litlahlíð 1, Litlahlíð 2)
⦿ Litla-Húsey
⦿ Litlidalur (Syðridalur, Litlidal)
⦿ Lýtingsstaðir (Lýtingstaðir, Lýsingsstaðir, Lýtingsstaðir 2, Lýtingsstaðir 1, Lítingsstaðr)
⦿ Merkigarður (Merkigarðr)
⦿ Miðvatn
⦿ Miðvellir
⦿ Mælifell
⦿ Mælifellsá syðri (Mælifellsá)
⦿ Mælifellsá ytri
⦿ Mælifellssel
⦿ Nautabú
Ótilgreint
⦿ Reykir
⦿ Reykjagerði (Reykjasel)
⦿ Reykjavellir
⦿ Saurbær
⦿ Skíðastaðir (Skíðastaðr)
⦿ Stapi
⦿ Starrastaðir (Starastaðir, Starrastaðr)
⦿ Steinsstaðir (Steinstaðir, Steinsstaðr)
Steinstaðakot
⦿ Svartárdalur fremri (Fremri Svartárdalur, Fremri-Svartárdalur, Syðri-Svartárdalur, Svartárdalur framri, Fremri Svartardalur)
⦿ Svartárdalur ytri (Ytri-Svartárdalur, Ytri Svartárdalur, Ytri Svartardalur)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir, Sveinsstaðr)
⦿ Syðstavatn (Syðsta-Vatn 1, Syðsta-Vatn 2, Syðra Vatn, Siðstavatn)
⦿ Sölvanes (Sölfanes, Solvanes)
⦿ Teigakot
⦿ Tunguháls (Túnguháls)
Tunguhálskot
⦿ Tunguhlíð (Lýtingstaðakot efra, Lýtingsstaðakot efra, Lýtingsstaðakot, Lýtingsstaðakot-efra, Lítingsstaðakot efra, Efrakot, Efra Lýtingsstaðakot)
⦿ Vallmúli
⦿ Villinganes
⦿ Vindheimar (Vindheimr)
⦿ Víðimýrarsel
⦿ Ystavatn (Ytra Vatn, Yztavatn, Yzta-Vatn, Istavatn)
⦿ Þorljótsstaðir (Þorljótstaðir, Þorljósstaðir, Þorljótsstaðr)
⦿ Þorsteinsstaðakot (Þorsteinstaðakot, Þorsteinsstaðakoti, Þorsteinsstaðahjál)
⦿ Þorsteinsstaðir (Þorsteinstaðir, Þorsteinsstaðr)
⦿ Ölduhryggur (Õlduhriggur, Ölduhriggr)