Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Seyluhreppur (svo í manntali árið 1703 en hluti af Seyluþingsókn í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713, þá var Staðarhreppur í þingsókninni, Seyluhreppur og hluti af Seyluþingsókn í jarðatali árið 1753). Ásamt Skefilsstaða-, Skarðs-, Staðar-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað varð Seyluhreppur að Sveitarfélaginu Skagafirði árið 1998. Prestakall: Glaumbær. Sóknir: Glaumbær, Geldingaholt til ársins 1765, Víðimýri.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Seyluhreppur

(til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Sóknir hrepps
Geldingaholt til 1765
Glaumbær á Langholti til 1998
Víðimýri til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (44)

⦿ Álftagerði (Álptagerði, Álptagérði)
⦿ Bakki
⦿ Brautarholt (Litla-Seila, Litlaseila, Litlaseyla, Litla-Seyla)
⦿ Brekka
Efra Brautarholt
⦿ Elvogar (Elivogar, Jelvogar)
Eyri (Eýri)
⦿ Fjall
⦿ Geldingaholt (Géldíngaholt)
⦿ Glaumbær (Glaumbær beneficium, Glaumbæ)
⦿ Grófargil
⦿ Halldórsstaðir (Halldórstaðir)
⦿ Hátún
⦿ Holtskot (Geldingaholtskot)
⦿ Húsabakki (Húsabakkar, Húsabacki)
⦿ Húsey
⦿ Ípishóll (Ibishóll, Ábishóll, Íbishóll)
⦿ Jaðar (Jadar)
⦿ Kirkjuhóll (Kyrkjuhóll)
⦿ Krossanes (Krossnes)
⦿ Langamýri (Langamýri 1, Lángamýri, Langamýri 2)
⦿ Laufás
Laugarbrekka
⦿ Marbæli (Marbæli 1, Marbæli 2)
⦿ Mikligarður (Mikligardr)
Nýibær
Ótilgreint
⦿ Reykjarhóll (Reýkjarhóll)
⦿ Seyla (Stóra-Seila, Stóra-Seila 1, Stóraseila, Seila, Stóra-Seyla)
⦿ Skinnþúfa (Skinþúfa, Vallanes)
⦿ Syðra-Skörðugil (Skörðugil syðra, Syðraskörðugil)
⦿ Syðra-Vallholt (Syðravallholt, Vallholt syðra, Syðravallaholt, Syðra Vallholt)
⦿ Syðri-Húsabakki (Syðri - Húsabakki, Syðri Húsabakki)
⦿ Torfgarður (Torfgardr)
⦿ Valabjörg
⦿ Valadalur
⦿ Valagerði (Valagerði , )
⦿ Vatnsskarð (Vatnskarð, Stóra-Vatnsskarð)
⦿ Vellir (Vallnir (svo), Vallnir)
⦿ Víðimýrarsel
⦿ Víðimýri (Vídimýri)
⦿ Ytra-Skörðugil (Skörðugil, Skörðugil ytra, Ytraskördugil)
⦿ Ytra-Vallholt (Ytravallholt, Vallholt ytra, Vallholt)
⦿ Ytri-Húsabakki