Staðarhreppur (Reynistaðarhreppur í manntali árið 1703 en Staðarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713 og var þá hluti af Seyluþingsókn, Staðarhreppur miðast við Reynistaðarklausturssókn í Jarðabókinni, Staðarhreppur og hluti af Seyluþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Skefilsstaða-, Skarðs-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað sem Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestaköll: Reynistaðarklaustur til ársins 1952, Sauðárkrókur 1952–1960 (raunar fyrr, Sauðárkróksheitið fyrst í lögum árið 1952), Glaumbær (allur hreppurinn í Glaumbæjarkalli frá árinu 1960). Sóknir: Reynistaður, Glaumbær.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Auðnir | (Auðnastaðnir, Audnir, Auðnar) |
⦿ | Beinhóll | (Beinhöll) |
⦿ | Bessastaðir | |
⦿ | Dúkur | |
⦿ | Dæli | |
○ | Dælir | |
⦿ | Geirmundarstaðir | (Geirmundarstaður, Geirmundsrstaðir) |
⦿ | Geitagerði | |
⦿ | Glæsibær | |
⦿ | Grafarbakki | |
⦿ | Gvendarstaðir | |
⦿ | Hafsteinsstaðagerði | |
⦿ | Hafsteinsstaðir | |
⦿ | Holtsmúli | |
○ | Hólkot | (Dæluhóll, Hóll, Holkot) |
⦿ | Hóll | (Hólar) |
⦿ | Hryggir | |
⦿ | Húsabakki | (Húsabakkar, Húsabacki) |
⦿ | Kjartansstaðakot | (Kjartanstaðakot) |
⦿ | Kjartansstaðir | (Kjartansstaðir 2, Kjartanstaðir, Kjartansstaðir 1) |
○ | Kofi | |
⦿ | Litlagröf | (Litla Gröf) |
⦿ | Melur | |
○ | Ótilgreint | |
⦿ | Páfastaðir | |
⦿ | Pottagerði | |
⦿ | Reynistaður ✝ | (Reynistaðarklaustur, Reynistaður kl., Reyninesstaður, Renestadurkloster) |
○ | Réttarbakki | |
⦿ | Skarðsá | (Skardsá) |
⦿ | Sólheimar | (Solheimar) |
⦿ | Steinholt | |
⦿ | Stóragröf | (Stóra Gröf, Stóra gröf) |
○ | Syðri-Vík | |
⦿ | Varmaland | (Land) |
⦿ | Vík | (Vik) |
○ | Ytri-Vík | |
⦿ | Þröm | |
○ | Ögmundarstaðasel | |
⦿ | Ögmundarstaðir | (Ögmundarst) |