Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skefilsstaðahreppur (svo í manntali árið 1703 og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709 en einnig Skagahreppur í síðari heimildinni, Skefilsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Sveitarfélaginu Skagafjörður ásamt Skarðs-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað árið 1998. Prestakall: Hvammur í Laxárdal til ársins 1975, Sauðárkrókur frá árinu 1975. Sóknir: Hvammur, Keta á Skaga.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skefilsstaðahreppur

(til 1998)
Skagafjarðarsýsla
Sóknir hrepps
Hvammur í Laxárdal til 1998
Keta á Skaga til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (38)

⦿ Akur
⦿ Brókarlækur (Borgarlækur)
⦿ Efra-Nes (Efranes, )
⦿ Fannstaðir (Fannlaugarstaðir, Fannlaugsstaðir)
⦿ Foss
⦿ Fosssel
⦿ Gauksstaðir (Gaukstaðir)
⦿ Hafragil
⦿ Herjólfsstaðir (Herjúlfsstaðir, Herjólfsstaður)
⦿ Hóll
⦿ Hrafnagil
⦿ Hraun
⦿ Hvalsnes (Hvalnes, Hvalnes 1, Hvalnes 2)
Hvalsneshöfði (Hvalsneshöfði)
⦿ Hvammkot
⦿ Hvammur (Hvammur í Laxárdal)
⦿ Illugastaðir (Illugastaðir í Laxárdal, Illhugastaðir)
⦿ Kelduvík
⦿ Keta (Keta á Skaga)
⦿ Kleif
Kleifargerði
⦿ Kleifarsel
⦿ Lágmúli
⦿ Mánavík
⦿ Neðranes
Ótilgreint
⦿ Selá
⦿ Selnes
Selnesskúrar
⦿ Skefilsstaðir (Skefilstaðir)
⦿ Skíðastaðir
⦿ Syðra-Malland (Malland syðra, Malland, Syðramalland, Syðra - Malland)
⦿ Syðra-Mallandsgerði
⦿ Sævarland (Sæfarland)
⦿ Ytra-Malland (Malland ytra, Ytramalland, Ytra - Malland)
⦿ Þangskáli (Þángskáli)
⦿ Þorbjargarstaðir
Öldubakki