Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bólstaðarhlíðarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Bólstaðarhlíðarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Sveinsstaða-, Torfalækjar- og Svínavatnshreppum í ársbyrjun 2006 sem Húnavatnshreppur. Áshreppur bættist við sumarið 2006. Prestaköll: Blöndudalshólar til ársins 1881, Bergsstaðir/Æsustaðir til ársins 1970, Höskuldsstaðir 1881–1908 (aðeins stundum á árunum 1881–1891), Bólstaðarhlíð 1970–2000, Skagaströnd frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Blöndudalshólar til ársins 1882, Bergsstaðir, Bólstaðarhlíð, Holtastaðir (fáeinir bæir).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bólstaðarhlíðarhreppur

(til 2006)
Húnavatnssýsla
Varð Húnavatnshreppur 2006.

Bæir sem hafa verið í hreppi (68)

Auðólfsstaðakot
⦿ Auðólfsstaðir (Auðólfsstað)
⦿ Barkarstaðir (Barkastaðir)
⦿ Bergsstaðir (Bergstaðir, Jökulsá, Bergstad)
Bergstaðasel
⦿ Blöndudalshólar (Bldhólar, Hólar, Blandalshoeler)
⦿ Bollastaðir
⦿ Botnastaðir
⦿ Bólstaðarhlíð (Bólstaðahlíð, Bolstaðahlíð)
⦿ Brandsstaðir (Brandsstaðir 1, Brandsstaðir 2, Brandstaðir, Brandsstað-b., Brandsstað-a)
Brattahlíð (Brattuhlíð)
⦿ Brún
Eiríksstaðakot (Eiríksstaðahjáleiga, Eiríkstaðakot)
⦿ Eiríksstaðir
Eyrarland
Eyvindarstaðagerði (Eyvindarstaðager, Eyvindarstaðagérði)
⦿ Eyvindarstaðir
⦿ Finnstunga (Finnstunga 2, Finnstunga 1, Finnstúnga)
Fjós (Fjósar)
⦿ Fossar (Foss)
⦿ Gautsdalur (Gautsdalr)
⦿ Gil
Grundargerði
Grundarkot
Gunnsteinsstaðasel
⦿ Gunnsteinsstaðir (Gunnsteinstaðir)
Hlíðarsel
⦿ Hólabær
⦿ Hóll (Hol)
Hvammssel
⦿ Hvammur
Hvammur (Hvammur í Laxárdal)
Kálfárdalur (Kálfadalur)
Kárahlíð
Kóngsgarður (Kongsgarður)
⦿ Kúfustaðir (Kúastaðir, Kúfustaðir 1, Kúfustaðir 2)
⦿ Leifsstaðir (Syðri Leifsstaðir, Ytri Leifsstaðir, Leifstaðir)
Móbergssel (Móbergssél)
⦿ Mörk (Stóra Mörk, StóraMörk, Stóra-Mörk)
Nýlendi
⦿ Rugludalur (Rugludalr.)
⦿ Selhagi
⦿ Selland
Skarðssel
⦿ Skeggjastaðir (Skeggstaðir, Skeggsstaðir)
⦿ Skottastaðir (Skottustaðir)
⦿ Skytnadalur (Skyttnadalur, Skyttudalur, Skyttadalur, Skittudalur)
⦿ Stafn
Stafnssel
⦿ Steiná
⦿ Steinárgerði
Steinársel
Strjúgsel (Strjúgssel)
⦿ Strjúgsstaðir (Strjúgur, Strjúgstaðir)
Syðra-Tungukot (Túngukot syðra, Tungukot syðra, Syðra - Tungukot, Brúarhlíð, Syðratúngukot)
Syðra-Þverfell (Syðra Þverfell, )
⦿ Syðri-Mjóidalur (Syðri-Mjóadalur, Syðri - Mjóidalur, Syðri–Mjóidalur, Syðri Mjóidalur)
Teigakot
⦿ Torfustaðir (Torfastaðir)
Tungubakki (Túngubakki)
⦿ Vatnshlíð (Vatnshlíð 1, Vatnshlíð 2, Vatnhlíð)
Westuraae
Ytra-Tungukot (Tungukot ytra, Túngukot ytra, Ytra - Tungukot, Ártún, Ytratúngukot)
Ytra-Þverfell (Ytra Þverfell, )
⦿ Ytri-Mjóidalur (Mjóidalur, Ytri-Mjóadalur, Ytri - Mjóidalur, Mjóidalur ytri, Ytri Mjóidalur)
⦿ Þverárdalur
Þverfell
⦿ Æsustaðir