Svínavatnshreppur (svo í manntali árið 1703 en einnig Svínadalshreppur, Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín talar um Svínadal í Svínavatnsþingsókn árið 1706, Svínavatnsþingsókn í jarðatali árið 1753). Nefnist Húnavatnshreppur ásamt Sveinsstaða-, Torfalækjar- og Bólstaðarhlíðarhreppum frá ársbyrjun 2006. Áshreppur kom inn sumarið 2006. Prestaköll: Auðkúla til ársins 1951, Blöndudalshólar til ársins 1881, Bergsstaðir 1881–1882, Æsustaðir 1951–1970, Bólstaðarhlíð 1970–2000, Þingeyraklaustur frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Auðkúla, Svínavatn, Blöndudalshólar til ársins 1882.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
○ | Annað bú Þorleif | |
⦿ | Auðkúla ✝ | (Auðkúlustaður) |
○ | Auðkúlusel | (Kúlusel, ) |
⦿ | Ásar | |
⦿ | Blöndudalshólar ✝ | (Bldhólar, Hólar, Blandalshoeler) |
⦿ | Eiðsstaðir | (Eiðsstaðir 1, Eiðsstaðir 2, Eyósstaðir) |
○ | ekki á lista | |
⦿ | Eldjárnsstaðir | |
○ | Eyvindarstaðagerði | (Eyvindarstaðager, Eyvindarstaðagérði) |
⦿ | Gafl | (Gabl) |
⦿ | Geithamrar | |
⦿ | Grund | |
⦿ | Guðlaugsstaðir | (Guðlögsstaðir) |
⦿ | Gunnfríðarstaðir | |
⦿ | Hamar | |
⦿ | Holt | |
○ | Holtastaðareitur | |
○ | Hólaborg | |
⦿ | Hrafnabjörg | |
⦿ | Höllustaðir | |
⦿ | Kárastaðir | |
○ | Kársstaðir | |
○ | Kirkjureitur | |
⦿ | Litla-Búrfell | (Búrfell litla, Litlabúrfell, Litla Búrfell) |
⦿ | Litlidalur | |
⦿ | Ljótshólar | |
⦿ | Mosfell | |
○ | Rauðsstaðir | |
⦿ | Rútsstaðir | (Rútstaðir) |
○ | Sléttardalur | (Sléttardalur (áður Stóradalssel), Stóradalssel) |
⦿ | Snæringsstaðir | |
⦿ | Sólheimar | |
⦿ | Stóra-Búrfell | (Stórabúrfell, Búrfell stóra, Stóra Búrfell, Stóra–Búrfell) |
⦿ | Stóridalur | (Stóridalr) |
⦿ | Svínavatn ✝ | |
⦿ | Syðri-Langamýri | (Langamýri syðri, Lángamýri syðri, Syðrilangamýri, Syðri–Langamýri, Syðrilángamýri) |
⦿ | Tindar | |
⦿ | Tungunes | (Tungunes 1, Tungunes 2, Túngunes) |
⦿ | Ytri-Langamýri | (Langamýri ytri, Lángamýri ytri, Ytrilangamýri, Ytrilángamýri, Ytri-Lángamýri) |
⦿ | Þröm |