Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Torfalækjarhreppur yngri, myndaður úr hluta Torfalækjarhrepps eldra árið 1914, en sameinaðist Sveinsstaða-, Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppum í ársbyrjun 2006 sem Húnavatnshreppur. Áshreppur bættist við sumarið 2006. Prestakall: Þingeyraklaustur frá árinu 1914. Sóknir: Þingeyrar frá árinu 1914, Blönduós frá árinu 1914.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Torfalækjarhreppur (yngri)

(frá 1914 til 2006)
Var áður Torfalækjarhreppur (eldri) til 1914.
Varð Húnavatnshreppur 2006.
Sóknir hrepps
Blönduós í Húnaþingi frá 1914 til 2006
Þingeyrar í Þingi frá 1914 til 2006
Byggðakjarnar
Blönduós

Bæir sem hafa verið í hreppi (18)

⦿ Akur
⦿ Beinakelda (Beinakélda)
⦿ Hamrakot
⦿ Hjaltabakki
⦿ Hnjúkar (Hnúkar, Hnjukar)
⦿ Holt
⦿ Hurðarbak (Hurðabak)
⦿ Húnsstaðir (Húnstaðir)
⦿ Hæll (Hæli (svo, rétt: Hæll), Hæli)
⦿ Kagaðarhóll (Hóll, Kagarhóll)
⦿ Kaldakinn (Köldukinn)
⦿ Kringla
⦿ Meðalheimur (Meðalheimr)
⦿ Orrastaðir
⦿ Reykir
⦿ Sauðanes
⦿ Skinnastaðir
⦿ Stóra-Giljá (Giljá, Stóragiljá, Stóra Giljá, Stóragilá)