Áshreppur (svo í manntali árið 1703 en Vatnsdalshreppur fremri í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Ásþingsókn í jarðatali árið 1753), gekk inn í Húnavatnshrepp (Sveinsstaða-, Torfalækjar-, Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppa) sumarið 2006. Prestaköll: Undirfell til ársins 1906, Grímstunga til ársins 1848, Þingeyraklaustur frá árinu 1906. Sóknir: Undirfell, Grímstunga til ársins 1881. — Fólk í Marðarnúpsseli virðist a.m.k. stundum hafa notið þjónustu Auðkúluprests og sótt kirkju að Auðkúlu. Marðarnúpssel tilheyrði Áshreppi, en býlið var í Svínadal, sem að öðru leyti var í Svínavatnshreppi.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Ás | (As) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Bakki | (Bakka, Bache) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Brúsastaðir | (Brúsastaðr) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Dalkot | (Hólkot, Dalakot) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Dalssel | Ⓜ | |
⦿ | Eyjólfsstaðir | (Eyjúlfsstaðir, Eiólfstaðir, Eyjólfstaðir) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Flaga | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Forsæludalur | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Gilá | (Giljaá, Giljá) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Gilhagi | ⓂⒷ | |
⦿ | Gilsstaðir | (Gilstaðir) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Grímstungur | (Grímstunga, Grímstúnga) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Guðrúnarstaðir | (Guðrúnarstaðr) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Haukagil | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Hof | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Hólkot | Ⓜ | |
Hvammkot | (Hvamkoth) | Ⓜ | |
⦿ | Hvammur | (Hvammur í Vatnsdal) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Kárdalstunga | (Tunga, Kálfdalstunga, Káradalstúnga) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Kornsá | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Kot | (Sunnuhlíð) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Kötlustaðir | (Kötlustaðr) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Marðarnúpssel | Ⓜ | |
⦿ | Marðarnúpur | (Marðarnúpr) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Melagerði | Ⓜ | |
Ótilgreint | Ⓜ | ||
⦿ | Réttarhóll | Ⓜ | |
⦿ | Saurbær | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Snæringsstaðir | (Snæringstaðr, Snæríngsstaðir, Snæringstaðir) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Undirfell ✝ | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Vaglir | (Vaglar) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Þórormstunga | (Thoroddstunge, Þórormstúnga) | ⓂⒿⒷ |