Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sveinsstaðahreppur (svo í manntali árið 1703 en Neðri-Vatnsdalshreppur eða Þingeyrasveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713, Sveinsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaðist Torfalækjar-, Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppum í ársbyrjun 2006 undir heitinu Húnavatnshreppur. Áshreppur bættist þar við sumarið 2006. Prestaköll: Þingeyraklaustur, Undirfell til ársins 1906. Sóknir: Þingeyrar, Undirfell til ársins 1971, Másstaðir til ársins 1811.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sveinsstaðahreppur

(til 2006)
Húnavatnssýsla
Varð Húnavatnshreppur 2006.
Sóknir hrepps
Másstaðir í Vatnsdal til 1811
Undirfell í Vatnsdal til 1971
Þingeyrar í Þingi til 2006

Bæir sem hafa verið í hreppi (34)

⦿ Bakki
⦿ Bjarnastaðir (Bjarnastaðr)
⦿ Breiðabólsstaður (Breiðabólstaður, Breiðibólstaður, Breíðabólstaður)
⦿ Brekka
⦿ Brekkukot
Efriskúfur (Efri-Skúfur, Efriskúfr.)
⦿ Enniskot
⦿ Geirastaðir (Geírastaðir)
Geitaból (Geítaból, )
Grundarkot
⦿ Hagi
⦿ Helgavatn
⦿ Hjallaland
⦿ Hnausar
Hnausasel
⦿ Hnjúkur (Hnjúki, Hnuk, Hnúkur, Hnjúkar)
⦿ Hólabak
⦿ Jörfi
⦿ Leysingjastaðir (Leýsíngjastaðir)
⦿ Litla-Giljá (Litlagilá, Litlagiljá, Litla Giljá)
⦿ Másstaðir (Marstad, Mársstaðir, Márstaðir, Másstaðir 1, Másstaðir 2)
⦿ Miðhús
Ranhólar
Skammbeinskot
Skólahús
Steinkot
⦿ Steinnes (Steinsnes)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir)
Torfustaðakot
⦿ Umsvalir (Uppsalir)
⦿ Vatnsdalshólar (Hólar)
⦿ Þingeyrar (Þingeyraklaustur, Þingeyjarklaustur, Þingeýrar)
Þingeyrasel (Búfótur, Búfótur (Þingeýarsel), Þingeirasel, Búfótur (Þingeyarsel))
⦿ Öxl