Þorkelshólshreppur (svo í manntali árið 1703 en Víðidalshreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Þorkelshólsþingsókn í jarðatali árið 1753). Árið 1998 varð hreppurinn með öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Fremri- og Ytri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga- og Þverárhreppum) að Húnaþingi vestra. Í ársbyrjun 2012 gekk Bæjarhreppur í Strandasýslu í Húnaþing vestra. Prestaköll: Breiðabólsstaður í Vesturhópi til ársins 1990 (þjónað af Tjarnarpresti 1960–1989), Þingeyraklaustur til ársins 1985, Melstaður frá árinu 1990. Sóknir: Breiðabólsstaður til ársins 1985, Víðidalstunga, Þingeyrar til ársins 1985.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
○ | Audnestadekot | (Auðunarstaðakot, Auðunnarstaðakot, Auðunnskot, Auðunnarstaðakots., ) |
○ | Auðunarstaðakot | |
⦿ | Auðunarstaðir | (Auðunnarstaðir, Auðunarstaðir 1, Auðunarstaðir 2) |
○ | Ásgeirsársel | |
⦿ | Bakkakot | (Bachekot) |
⦿ | Bjarghús | |
○ | Deildarhóll | |
⦿ | Dæli | (Dælir) |
⦿ | Enniskot | |
○ | Fosshóll | |
⦿ | Gafl | (Ásgafl) |
⦿ | Galtarnes | (Galtanes) |
⦿ | Gröf | |
○ | Hornkot | |
⦿ | Hrappsstaðir | (Hrafnsstaðir, Hrappstaðir, Rafnsstaðir) |
⦿ | Hrísar | (Hrísir) |
⦿ | Hvarf | |
⦿ | Jörfi | |
○ | Kaldarássel | |
⦿ | Kambhól | (Kambhóll, Kambahóll, ) |
⦿ | Kambhóll | |
⦿ | Kolugil | |
⦿ | Krókar | |
⦿ | Litla-Ásgeirsá | (Litla Ásgeirsá, Litla ásgeirsá, Litlaásgeirsá) |
⦿ | Litlahlíð | (Litluhlíð, Litla-Hlíð) |
⦿ | Lækjamót | (Lækjarmót, Lækjarkot) |
○ | Lækjamótskot | |
⦿ | Melrakkadalur | |
⦿ | Miðhóp | |
⦿ | Neðrifitjar | (Neðri-Fitjar, Fitjar, Neðri fitjar) |
⦿ | Nípukot | (Nýpukot) |
⦿ | Refsteinsstaðir | (Refsteinstaðir) |
⦿ | Selás | |
○ | Sporðshús | |
⦿ | Sporður | |
⦿ | Stóra-Ásgeirsá | (Stóra -Ásgeirsá, Stóra Ásgeirsá, Stóraásgeirsá, Stóra ásgeirsá) |
○ | Stórahlíð | (Stóruhlíð) |
○ | Stórahvarf | |
⦿ | Stórhóll | |
○ | Tittlingastaðir | (Titlingastaðir, Titlingastað) |
⦿ | Valdarás | (Valdaás) |
○ | Valdarássel | |
⦿ | Víðidalstunga ✝ | (Víðidalstúngu, Víðidalstúnga) |
⦿ | Þorkelshóll | (Þórkelshóll, Þorkélshóll) |
⦿ | Þórukot | |
○ | Öxnatunga | (Yxnatunga, Yxnatúnga) |