Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Þverárhreppur (svo í manntali árið 1703 en Vestarahópshreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1705, Þverárþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaðist árið 1998 öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Fremri- og Ytri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga- og Þorkelshólshreppum) undir heitinu Húnaþing vestra. Bæjarhreppur í Strandasýslu slóst í hópinn í ársbyrjun 2012. Prestaköll: Tjörn á Vatnsnesi til ársins 1970 (í raun til ársins 1989), Vesturhópshólar til ársins 1851, Breiðabólsstaður í Vesturhópi (að öllu leyti frá árinu 1989, formlega frá árinu 1970). Sóknir: Tjörn, Vesturhópshólar til ársins 2014 (sameinaðist Hvammstangasókn), Breiðabólsstaður, Hvammstangi frá árinu 2014.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Þverárhreppur

(til 1998)
Húnavatnssýsla
Varð Húnaþing vestra 1998.
Sóknir hrepps
Breiðabólsstaður í Vesturhópi til 1998
Hvammstangi frá 2014
Tjörn á Vatnsnesi til 1998
Vesturhópshólar í Vesturhópi til 1998 (til 2014, sameinaðist Hvammstangasókn)

Bæir sem hafa verið í hreppi (43)

⦿ Ásbjarnarnes
⦿ Bjarghús
⦿ Breiðabólsstaður (Breiðabólstaður, Breidebólstad, Breyðibólstaðr, Breiðibólstaður)
⦿ Böðvarshólar (Bödvarshólar)
⦿ Efriþverá (Efri-Þverá, Efri - Þverá, Ytri Þverá, Efti-Þverá)
⦿ Egilsstaðir
⦿ Engjabrekka
Eyjarbakki
⦿ Flatnefsstaðir (Flánefsstaðir)
Foss
⦿ Foss
⦿ Gottorp (Gottorph, Gottþorp)
⦿ Grund
⦿ Harastaðir (Harastadir)
Heiðarbær
⦿ Hindisvík (Hindingsvík, Vík)
⦿ Hrísakot
⦿ Hurðarbak (Urðarbak, Hurdarbak)
Hvítibær
⦿ Hvoll
⦿ Hörgshóll (Hörghóll)
⦿ Katadalur
⦿ Kista
Klömbur (Leyniborg)
⦿ Krossanes
⦿ Litlaborg (Litla-Borg, Litla Borg)
⦿ Neðriþverá (Neðri-Þverá, Neðri - Þverá)
Nýibær
⦿ Ósar
⦿ Saurbær
⦿ Sigríðarstaðir
⦿ Síða (Sÿde, Sída)
⦿ Stóraborg (Stóra-Borg, Stóra Borg)
⦿ Súluvellir
⦿ Syðriþverá (Syðri-Þverá, Syðri Þverá, Sydri Þverá)
⦿ Tjörn (Lómatjörn, )
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Valdalækur
⦿ Vatnsendi
⦿ Vesturhópshólar
⦿ Þernumýri (Mýri, Kolþernumýri, Þernumyri)
⦿ Þorfinnsstaðir
⦿ Ægissíða (Ægisíða)