Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ytri-Torfustaðahreppur, skipt úr Torfustaðahreppi árið 1876, sameinaður árið 1998 öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Fremri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga-, Þverár- og Þorkelshólshreppum) sem Húnaþing vestra. Bæjarhreppur í Strandasýslu bættist við í ársbyrjun 2012. Prestaköll: Staðarbakki 1876–1907, Melstaður frá árinu 1876. Sóknir: Staðarbakki, Melstaður, báðar frá árinu 1876.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Ytri-Torfustaðahreppur

Bæir sem hafa verið í Ytri-Torfustaðahreppi (32)

⦿ Arngrímskot
⦿ Barð
⦿ Bálkastaðir Balkestad, Bálkastaðír
⦿ Bálkvík Bálkvíkurbúð
⦿ Bergsstaðir Bergstaðir, Bergstad
⦿ Bessastaðir Bessestad
⦿ Brekkulækur Breddulækur, Brekkelæk
⦿ Búrfell Burfeld
⦿ Efri-Torfustaðir Efri Torfustaðir, Efre Torvestad, Efri Torfastaðir, Efritorfastaðir, Efri-Torfastaðir, Torfastaðir efri
Háls
⦿ Heggsstaðir Heggstaðir, Heggstad
⦿ Huppahlíð Hlíð, Hlid
⦿ Króksstaðir Krokstad, Krókstaðir
⦿ Melstaður Melstad, Melur, Melur í Miðfirði, Melsstaður
⦿ Mýrar Mirer, Mírar
⦿ Neðri-Torfustaðir Neðri Torfustaðir, Nedre Torvestad, Neðri Torfastaðir, Neðritorfastaðir, Neðri-Torfastaðir, Neðri - Torfustaðir, Torfastaðir neðri
⦿ Reynihólar Reynhólar, Reinhol, Reinhólar, Ranhólar
⦿ Sandar Sander
⦿ Saurar Saurer
⦿ Skarfshóll Skarfshol, Skarfhóll
⦿ Staðarbakki Staderbakke
⦿ Stóriós Stóri Ós, Store Oes, Stóri-Ós, Stóri ós, Stóri - Ós, Ós stóri
⦿ Svarðbæli Svardbæle, Svarbæli
⦿ Sveðjustaðir Svediestad, Sveðiustaðir, Sveðjistaðir
Svertingsstaðasel
⦿ Svertingsstaðir Svertingstad, Svertingstaðir, Svertíngstaðir, Svertíngsstaðir, Svertingjastaðir, Efri Svertingsstaðir, Neðri Svertingstaðir
⦿ Syðrireykir Sydre Reiker, Syðri-Reykir, Reykir syðri, Syðri Reykir, Syðri - Reykir
⦿ Tjarnarkot
⦿ Torfustaðahús Torfastaðahús
⦿ Urriðaá Örredaae, Aurriðaá
⦿ Útibliksstaðir Utebleikstad, Útibleiksstaðir, Útbleiksstaðir, Útibleikstaðir
⦿ Ytrireykir Reykir, Ytre Reiker, Ytri-Reykir 1, Ytri-Reykir 2, Reykir ytri, Ytri-Reykir, Ytri Reykir, Ytri - Reykir, Reykir-Ytri
Ytri-Torfustaðahreppur frá 1876 til 1998.
Var áður Torfustaðahreppur til 1876. Ytri-Torfustaðahreppur varð hluti af Húnaþing vestra 1998.