Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Staðarhreppur (svo í manntali árið 1703 en Hrútafjarðarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1705, Staðarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist árið 1998 öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Fremri- og Ytri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga-, Þverár- og Þorkelshólshreppum) undir heitinu Húnaþing vestra. Í ársbyrjun 2012 bættist við Bæjarhreppur í Strandasýslu. Prestakall: Staður í Hrútafirði til ársins 1849, 1867–1869, 1877–1880, Prestsbakki í Hrútafirði 1849–1867, 1870–1877, 1880–2003 (Prestsbakkaprestar sátu á Stað 1869–1870, 1880–1881, 1904–1920), Melstaður frá ársbyrjun 2004. Sókn: Staður í Hrútafirði.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Staðarhreppur, Vestur-Húnavatnssýslu

(til 1998)
Húnavatnssýsla
Varð Húnaþing vestra 1998.
Sóknir hrepps
Staður í Hrútafirði til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (23)

Arngrímskot
Bakke
Balkestad
⦿ Brandagil (Branngil)
ekki á lista
⦿ Fallandastaðir (Fallandastöðum)
Foss
Fosssel
⦿ Geithóll (Geitahóll)
⦿ Gilsstaðir
⦿ Hrútatunga (Tungu, Hrútatúnga)
⦿ Oddstaðir (Oddsstaðir, Oddastaðir)
Óspaksstaðasel
⦿ Óspaksstaðir (Ospakstad, Óspakstaðir, Óskapsstaðir, Ospaksstaðir)
⦿ Reykir
Selið
⦿ Staður (Staður við Hrútafjörð)
⦿ Staður
⦿ Tannstaðabakki
⦿ Tannstaðir
Tungusel
⦿ Þóroddsstaðir
Þóroddsstaðir (Þóroddsstaðir 1, Þóroddstaðir, Þóroddsstaðir 2, Þoroddsstaðir)