Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bæjarhreppur (Hrútafjarðarhreppur í manntali árið 1703, Bæjarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Bæjarþingsókn í jarðatali árið 1761). Var sameinaður Húnaþingi vestra, sem orðið hafði til árið 1998 úr sjö hreppum Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Fremri- og Ytri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga-, Þverár- og Þorkelshólshreppum), í ársbyrjun 2012. Prestaköll: Prestsbakki til ársins 2003, Staður í Hrútafirði 1756–1849, 1867–1869, 1877–1880 (Prestsbakkaprestar sátu á Stað 1869–1870, 1880–1881, 1904–1920), Melstaður frá ársbyrjun 2004. Sóknir: Prestsbakki, Óspakseyri til ársins 1886, Staður í Hrútafirði frá árinu 1756 (þá fjórir syðstu bæir í hreppnum ásamt hjáleigum, en tveir hinir syðstu frá árinu 2000).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæjarhreppur

(til 2012)
Strandasýsla
Varð Húnaþing vestra 2012.
Sóknir hrepps 0
Óspakseyri í Bitru til 1886
Prestsbakki í Hrútafirði til 2012
Staður í Hrútafirði frá 1756 til 2012 (Fjórir syðstu bæir í hreppnum ásamt hjáleigum en tveir hinir syðstu frá árinu 2000.)
Byggðakjarnar
Borðeyri

Bæir sem hafa verið í hreppi (54)

Árbakki
⦿ Bakkasel
⦿ Borðeyrarverzlunarstaður
⦿ Borðeyri
⦿ Borgir
⦿ Bær
Enni
⦿ Fagrabrekka
⦿ Feykishólar (Feikishólar, Feykisholar)
⦿ Fjarðarhorn (Fiardarhorn)
⦿ Gilhagi
⦿ Grundarbær
⦿ Grund Borðeyri
⦿ Grænamýri
⦿ Grænumýrartunga (Grænumýrartúnga)
Guðjónshús
⦿ Guðlaugsvík (Gudlögsvÿk)
⦿ Heydalir (Heydalur, Heydalsá)
Heydalssel
⦿ Hlaðhamar (Hladhamar, Hlaðhamrar)
⦿ Holt
⦿ Hrafnadalur
⦿ Íbúðarhús Theodórs Ólafssonar
Jónatanshús
⦿ Jónssel
⦿ Kaupfélagshús Borðeyri
Kjörseyrarkvíslar
⦿ Kjörseyri (Ketseyri)
⦿ Kolbítsá (Kolbeinsá, Kolbÿtsa)
⦿ Kollsá
⦿ Kristinarhús á Borðeyri
⦿ Kvíslar
Kvíslasel (Kvíslarsel)
⦿ Laxárdalur
Litla Grund
⦿ Litla-Hvalsá (Hvalsá litla, Litla Hvalsá, Ltilahvalsá)
⦿ Ljótunnarstaðir (Liótunnarstaðir, Ljótunarstaðir)
⦿ Melar (Melur)
⦿ Meleyri
⦿ Miðhús
Nýibær (Nýjibær)
⦿ Ólafshús Borðeyri
Ótilgreint
⦿ Prestsbakki (Præstbacke, Prestbakki)
⦿ Riis hús Borðeyri
⦿ Símstjórahús á Borðeyr
⦿ Skálholtsvík (Skálholltsvÿk)
⦿ Stóra-Hvalsá (Hvalsá stóra, Stóra Hvalsá)
Syðri Vík
⦿ Sýslumannshús á Borðeyri
Theodórs-bær
⦿ Tómasarbær Borðeyri
⦿ Valdasteinsstaðir (Valdasteinstaðir, Valdastadir)
⦿ Veitingahús á Borðeyri