Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kaldrananeshreppur (Kaldaðarneshreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Kaldrananesþingsókn í jarðatali árið 1761). Prestakall: Staður í Steingrímsfirði til ársins 1952, Hólmavík frá árinu 1952. Sóknir: Kaldrananes, Drangsnes frá árinu 1947.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kaldrananeshreppur

Strandasýsla
Byggðakjarnar
Drangsnes

Bæir sem hafa verið í hreppi (28)

⦿ Asparvík (Asparvik)
⦿ Ásmundarnes (Asmundarnes)
⦿ Bakki (Backi)
⦿ Bassastaðir
⦿ Bjarnarnes (Bjarnanes, Biarnarnes)
⦿ Bólstaður (Bólstadur)
⦿ Brúará (Brúara)
⦿ Bær
⦿ Drangsnes (Drángsnes)
⦿ Eyjar (Eyjar I, Eyar, Eyjum, Eyjar III, Eyjar II)
⦿ Gautshamar (Hamar, Gautshamrar, Gautshamri)
⦿ Goðdalur (Goðdalir, Goddalur)
⦿ Grímsey
⦿ Hafnarhólmi (Hafnarhólmur, Hafnarhólmr)
Helganes
⦿ Hella
⦿ Hvammur
⦿ Kaldbakur (Kaldbak)
⦿ Kaldrananes (Kaldaðarnes)
⦿ Kleifar á Selströnd (Kleifar)
⦿ Kleifar í Kaldbaksvík (Kleifar, Kleifar )
⦿ Klúka (Kluka)
⦿ Reykjarvík (Reykjavík, Reikiavik)
⦿ Sandnes
⦿ Skarð (Skard)
⦿ Sunddalur (Sunndalur)
⦿ Svanshóll
Sæból