Sléttuhreppur (Aðalvíkursveit eða Aðalvíkurhreppur í manntali árið 1703 en Aðalvíkursveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Sléttuþingsókn í jarðatali árið 1753), í eyði frá árinu 1952. Sameinaður Ísafjarðarkaupstað árið 1995 og varð hluti af Ísafjarðarbæ (allri Vestur-Ísafjarðarsýslu og Ísafjarðarkaupstað) næsta ár. Prestakall: Staður í Aðalvík til ársins 1945 (formlega til ársins 1952), Staður í Grunnavík 1945–1952. Sóknir: Staður í Aðalvík til ársins 1952, Hesteyri 1927–1952 (kirkja vígð árið 1899).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
Aðalvík | ||
⦿ | Atlastaðir | Atlastader, Atlastöðum |
Á. Ásgeirssonar | ||
Árbær | ||
Barnaskóli | ||
⦿ | Búðir (Hlöðuvík) | Búðir (Hlöðuvík)?, Búðir, nýbýli af Hlöðuvík, Búðir |
⦿ | Efri-Miðvík | Efri Miðvík, Efre Midvik, Efri-Miðvík 1, Efri-Miðvík 2, Miðvík efri, Efri - Miðvík, Efri. Miðvík, Efri- Miðvík |
⦿ | Garðar | Gardar |
Geirastaðir | ||
⦿ | Glúmsstaðir | Glúmstaðir |
Grund | ||
⦿ | Hesteyri | Hestejre, Hesteyri 2, Hesteyri 1, Hesteyri 3 |
Hjáleiga | ||
⦿ | Hlöðuvík | Hlöduvik |
⦿ | Horn | Horn 2, Horn 1 |
Hvalaveiðastöðin Hekla | Hekla | |
⦿ | Hælavík | Hælarvik |
⦿ | Höfn | Höfn 1, Höfn 2 |
⦿ | Iðavöllur | |
⦿ | Jaðar | |
⦿ | Kjaransvík | Kiaransvik |
kofi á Sæbólsgrundum | ||
⦿ | Langivöllur | Lángivöllur, Langi- völlur, Langivöllur - Hesteyri |
⦿ | Látrahús | Látranes, Nes |
⦿ | Látur | Látur 2, Látur 1, Látur 3, Látrar, Látrum, Latrar |
⦿ | Lækur | |
⦿ | Neðri-Miðvík | Neðri Miðvík, Nedre Midvik, Neðri-Miðvík 1, Neðri-Miðvík 2, Miðvík neðri, Neðri - Miðvík, Neðri. Miðvík |
⦿ | Rekavík bak Höfn | Rekavík-bak-Höfn, Rekavík |
⦿ | Rekavík bak Látur | Rekavík, Rekavik, Rekavík-bak-Látur, Rekavík bak Látrum |
⦿ | Reyrhóll | Reyrhóll-Hesteyri |
⦿ | Skáladalur | Skáladalur? |
⦿ | Skriða | |
⦿ | Slétta | Sljetta, Slietta, Slétta 1, Slétta 2 |
⦿ | Staður í Aðalvík | Stadur, Staður |
⦿ | Stakkadalur | Stackadalur |
⦿ | Sæból | Sæbol, Sæból 1, Sæból 2, Sæból 3, Sæbóli Gamlaból. |
⦿ | Tunga | Tunga?, Túnga |
⦿ | Þverdalur | Thverdalur, Þverdalur 2, Þverdalur 3, Þverdalur 1 |