Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Eyrarhreppur yngri, varð til við skiptingu Eyrarhrepps eldra árið 1866, jörð var lögð til Ísafjarðarkaupstaðar árið 1917. Hreppurinn varð hluti af Ísafjarðarkaupstað árið 1971. Prestakall: Eyri í Skutulsfirði 1866–1951, Ísafjörður 1951–1971. Sóknir: Eyri 1866–1926, Ísafjörður 1926–1971, Hnífsdalur 1926–1971.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Eyrarhreppur (yngri)

(frá 1866 til 1971)
Var áður Eyrarhreppur (eldri) til 1866.
Varð Ísafjarðarkaupstaður 1971.
Sóknir hrepps
Eyri í Skutulsfirði frá 1866 til 1926
Hnífsdalur frá 1926 til 1971
Ísafjörður frá 1926 til 1971
Byggðakjarnar
Hnífsdalur
Ísafjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (37)

⦿ Arnardalur
Árbær í Arnardal
Bakkar í Arnardal
⦿ Bakki (Backe, Bakki 1, Bakki 2, Backi)
Búð (Búd)
⦿ Dvergasteinn (Dvergasteinn 1, Dvergasteinn 2)
⦿ Engidalur (Engidalur 2, Engidalur 1)
⦿ Fagrihvammur
⦿ Fossar
Fr. Arnardalur
Fremrahús (FremriHús, Fremrihús, Fremmrihús)
⦿ Fremri-Arnardalur (Arnardalur fremri, Fremri Arnardal, Fremri - Arnardalur, Fremri–Arnardalur)
Fremrihús í Arnardal
Garðshorn í Arnardal
Grund í Arnardal
Heimabær í Arnardal
Hnífsdalur
⦿ Hnífsdalur fremri (Hnífsdalur-fremri 2, Fremri-Hnífsdalur, Hnífsdalur-fremri 1, Fr: Hnifsd, Fremri - Hnífsdalur)
⦿ Hnífsdalur neðri (Neðri-Hnífsdalur, NeðriHnífsdalur, Hnífsdalur-neðri 1, Hnífsdalur-neðri 2, Hnífsdalur-neðri 3, Neðri-Nífsdalur, Nedri Hnifsdalur, Neðri - Hnífsdalur)
⦿ Hraun
Hús Árna Friðrikssonar
Hús Árna Jónssonar
Hús Árna Sveinssonar
⦿ Itrihús í Arnardal
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból 1, Kirkjuból 2, Kyrkiuból)
⦿ Kirkjubær
Miðkaupstaður
Naust
⦿ Neðri-Arnardalur (Arnardalur neðri)
⦿ Seljaland (Selialand)
Sjúkrahúsið
Sólheimar
Stekkir Vilhjálmshús (á Stekkjum, )
⦿ Stekkjarnes (Stakkanes)
⦿ Tunga (Tunga 1, Tunga 2, Túnga, Tunga II í Skutilsfirði, Tunga I í Skutilsfirði)
Virðing / Læknis-
Vör í Arnardal