Hólshreppur (nefndur Hólsþingsókn eða Bolungarvíkurhreppur í manntali árið 1703, síðara nafnið notað í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Hólsþingsókn í jarðatali árið 1753), Bolungarvíkurkaupstaður frá árinu 1974. Prestakall: Eyri í Skutulsfirði til ársins 1926, Bolungarvík frá árinu 1926. Sókn: Hóll í Bolungarvík. — Fríkirkjusöfnuður var í Bolungarvík á árunum 1915–1918.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
○ | Árbær | (Arbær) |
⦿ | Breiðaból | (Breiðaból 1, Breiðaból 2) |
⦿ | Geirastaðir | (Geirastadir) |
⦿ | Gil | |
○ | Grundarhóll | |
⦿ | Hafrafell | (Havrafell) |
⦿ | Hanhóll | (Hanahóll, Hanhóll 1, Hanhóll 2, Hanhóll 3) |
⦿ | Hóll ✝ | (Hóll 2, Hóll 1, Hóll 3, Hóll 4) |
○ | Hóls afbýli | |
⦿ | Kroppsstaðir | |
○ | Landalifur | |
○ | Leiti | (Leyti) |
○ | Meirahraun | (Meira-Hraun) |
⦿ | Meiribakki | (Meiri-Bakki 2, Meiri-Bakki 1, MeiriBakki, Meiri-Bakki 3, Meiribakki II, Grundarbær meiribakki) |
⦿ | Meirihlíð | (MeiriHlíð, Meirihlið) |
⦿ | Miðdalur | (Mýdalur, Mídalr.) |
⦿ | Minnahraun | (Minna-Hraun) |
⦿ | Minnibakki | (Minni-Bakki 1, Minni-Bakki 2, MinniBakki) |
○ | Minnihlíð | (MinniHlíð, Minnihlíð 1, Minnihlíð 2, Minnihlíd) |
⦿ | Ós | (Ós 1, Ós 2) |
○ | Selhús | |
⦿ | Tröð | |
○ | Tunga | (Þjóðólfstunga, Þjódólfstúnga) |
○ | Ytribúðir | (Búðir ytri, Ytribúð, Itribúðir) |