Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mýrahreppur (nefndur Mýraþingsókn í manntali árið 1703 en einnig Dýrafjarðarhreppur norðan fram. Nafnið Mýraþingsókn er notað í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710 og sömuleiðis í jarðatali árið 1753). Myndaði Ísafjarðarbæ árið 1996 ásamt Þingeyrar- (áður Auðkúlu- og Þingeyrarhreppum), Mosvalla-, Flateyrar- og Suðureyrarhreppum og Ísafjarðarkaupstað. (Eyrarhreppur var innan Ísafjarðarkaupstaðar frá árinu 1971, Snæfjallahreppur (Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppar) frá árinu 1994 og Sléttuhreppur frá árinu 1995). Prestakall: Dýrafjarðarþing til ársins 1952, Núpur 1952–1970, Þingeyri frá árinu 1970. (Holtsprestur í Önundarfirði þjónaði Núpskalli á árunum 1964–1988 og má segja að Núpsprestakall hafi þannig haldist til ársloka 1988). Sóknir: Mýrar, Núpur og Sæból.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mýrahreppur, Vestur-Ísafjarðarsýslu

(til 1996)
Varð Ísafjarðarbær 1996.
Sóknir hrepps
Mýrar í Dýrafirði til 1996
Núpur í Dýrafirði til 1996
Sæból á Ingjaldssandi til 1996

Bæir sem hafa verið í hreppi (47)

⦿ Alviðra
⦿ Arnarnes (Arnanes)
⦿ Álfadalur (Álfadalir)
⦿ Bethanía (Kot)
⦿ Birnustaðir (Birnistaðir, Byrnistaðir, Birnisstaðir)
⦿ Botn
⦿ Brekka
⦿ Fell
⦿ Fjallaskagi (Fjall á Skaga)
Fremri Bakki
⦿ Fremri-Breiðadalur (Breiðadalur fremri, Fremri–Breiðadalur, Breiðidalur fremri, Breiðidalur Fremri, Fremri - Breiðadalur)
⦿ Garður (Garður stærri, Meiri og Minni Garður)
Garður meiri
Garður minni
⦿ Gemlufall
⦿ Gerðhamrar (Gjörðhamrar, Gjarðhamrar)
⦿ Háls
Hjarðardalur
⦿ Hjarðardalur fremri (Hjardard. fremmri)
Hjarðardalur neðri (Hjardardalr neðri., Hjardardalr neðri)
⦿ Hraun (Hraun I Fremribær)
⦿ Höfði (Höfdi samastaðar, Höfdi)
Ingjaldssandur
⦿ Klukkuland
Kotnúpur (Núps afbýli)
⦿ Lambadalur innri (Lambadalr innri samastaðar, Lambadalr innri)
Lambadalur ytri (Lambadalur ytri sama st:)
Leiti (Leyti)
Lækjar afbýli
⦿ Lækjarós
⦿ Lækur
Meiragarður (Meírigarður, Meirigarður)
Meiri-Garður
Mýrahús
⦿ Mýrar
Neðri Bakki
Neðri-Breiðadalur (Breiðadalur neðri, Breiðidalur neðri, Neðri-Breiðadalur 2, Neðri-Breiðadalur 1, Breiðidalur Neðri, Neðri - Breiðadalur)
Nesdalur
⦿ Núpur (Nupur)
Næfranes
Rani
Skagi
⦿ Sæból
⦿ Villingadalur
Ytrihús (Ytrihús, Jónshús, Ytri hús, YtriNúpshús, Ytrihús -b-, Ytrihús -a-)
Ytrihús Arnardal
Ytri-Núpshús