Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hjaltastaðahreppur (áður hluti af Vallahreppi elsta fram um 1700 (í manntalinu árið 1703 er talað um Vallnahrepp, Hjaltastaða- og Egilsstaðaþingsóknir), Hjaltastaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Austurhéraði með Skriðdals-, Valla- og Eiðahreppum og Egilsstaðabæ árið 1998. Ásamt Fellahreppi og Norðurhéraði (Jökuldals-, Hlíðar- og Tunguhreppum) varð Austurhérað að Fljótsdalshéraði árið 2004. Prestaköll: Hjaltastaður til ársins 1919, Kirkjubær (fjórir bæir til ársins 1919, eftir það allur hreppurinn) til ársins 1959, Eiðar 1959–2011 (nýtt Eiðakall), Egilsstaðir frá árinu 2011. Sóknir: Hjaltastaður (allur hreppurinn frá árinu 1961), Kirkjubær (fjórir bæir) til ársins 1961.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hjaltastaðahreppur

(frá 1704 til 1998)
Norður-Múlasýsla
Var áður Vallahreppur (elsti) til 1704.
Varð Austurhérað 1998.
Sóknir hrepps
Hjaltastaður í Útmannasveit frá 1704 til 1998 (allur hreppurinn frá árinu 1961)
Kirkjubær í Hróarstungu til 1961

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ Ánastaðir (Ánasstaðir, Árnastaðir, Arnastaðr)
⦿ Ásgrímsstaðir (Ásgrímstaðir, Asgrímstaðr)
⦿ Bóndastaðir (Bóndastaðr)
⦿ Dalir
⦿ Dratthalastaðir (Drambhalastaðir, Drambalastadir)
⦿ Egilsstaðir (Egilstaðir)
⦿ Ekra
⦿ Engilækur (Eingilækur, Eingilækr)
⦿ Eyjólfsstaðir (Eyjólfstaðir, Ejolfstaderitri, Ejolfstader fremri, Eyjólfsstaðir, 3. býli, Eyjólfsstaðir, 2. býli, Eyólfsstaðir)
⦿ Gagnstöð
⦿ Gíslastaðir (Gislastaðir, Gislastaðag, Gislastader)
⦿ Hafursá
⦿ Hallormsstaður (Hallormstaður, Hallormsstaðir, Hallormsst)
⦿ Heyskálar
Hjalli
⦿ Hjaltastaður (Hjaltastaðr)
⦿ Hlaupandagerði (Hlaupendagjerði, Þórsnes)
⦿ Hóll (Hóli)
⦿ Hólshjáleiga (Hólshjál)
⦿ Hrafnabjörg (Hrafnabiorg)
⦿ Hreimsstaðir (Hreimstaðir, Hrímstaður)
⦿ Hrjótur (Hrjót)
⦿ Hrollaugsstaðir (Hrollaugstaðir)
⦿ Höfði (Höfdi)
Ingvildarstaðir
⦿ Jórvík
⦿ Jórvíkurhjáleiga (Jorvikurhiáleiga, Jórvíkurhjál, Jórvíkurhjáliega)
⦿ Kelduhólar (Keldhólar, Kéldhólar)
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir, Ketilsst)
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir, Kjetilstaðr, Ketilsstadir)
⦿ Klúka
⦿ Klúka (Kluka, Klúku)
⦿ Kollsstaðir (Kollstaðir, Kolstaðir, Kolstaðag)
Kóreksstaðagerði (Kórekstaðagerði, Kórekstaðagjerði)
⦿ Kóreksstaðir (Kórekstaðir, Kórekasstaðir, Kórekstaðr)
⦿ Mjóanes (Mjóunesi)
⦿ Ós (Unaós, Ás, Os)
Óshöfn
⦿ Rauðholt (Raudholl)
Rauðsholt
⦿ Sandbrekka ((Sandbrekka), Sandbrekkka)
Sauðahlíðarsel (Hlíðarsel, )
⦿ Sauðhagi (Sandhagi)
Steinbogi
⦿ Stóra-Steinsvað (Stóra Steinsvað, Storasteinsvad, Stóra - Steinsvað, Stórasteinsvað)
⦿ Strönd
⦿ Svínafell
Timbursel, (frá Stóra-Bakka)
⦿ Tjarnarland (Tjarnarlandi)
⦿ Tunguhagi (Tunghagi, Túnghagi)
⦿ Útnyrðingsstaðir (Útnyðringsstaðir, Útnyrðingstaðir, Útnirdingstader, Utnyrðnigist)
⦿ Vallanes
⦿ Viðarstaðir (Víðastaðir, Viðastaðir, Vidastaðr)