Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Tálknafjarðarhreppur (Tálknafjarðarsveit í manntali árið 1703, Tálknafjörður í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Kvígindisfellsþingsókn í jarðatali árið 1753). Prestakall: Selárdalur til ársins 1908, Eyrakall 1908–1990, Tálknafjarðarkall 1990–2003, Bíldudals- og Tálknafjarðarkall 2004–2012, Patreksfjarðarkall frá ársbyrjun 2013. Sókn: Stóri-Laugardalur. (Kirkja hefur verið byggð á Tálknafirði en sóknin er enn kennd við Stóra-Laugardal samkvæmt vef þjóðkirkjunnar árið 2017).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Tálknafjarðarhreppur

Barðastrandarsýsla
Sóknir hrepps
Stóri-Laugardalur í Tálknafirði (kirkja hefur verið byggð á Tálknafirði en sóknin er enn kennd við Stóra-Laugardal samkvæmt vef þjóðkirkjunnar árið 2017)
Byggðakjarnar
Tálknafjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (55)

Arbær
⦿ Arnarstapi
⦿ Bakki (Innri-Bakki, Ytri-Bakki)
⦿ Botn (Botn 1, Botn 2)
Corb
⦿ Eyrarhús (Ytrieyjarhús, Ytrieyrarhús, Innrieyrarhús)
⦿ Eysteinseyri (Eysteinseyri 2, Eysteinseyri 1, Eysteínseyrí)
Fannanes
Fátækraþúfur
⦿ Gileyri
Guðbjartar Guðbjartarsonar þurrabúðarhús Stekkjar-
⦿ Hjallatún
Hlíðarendi
Hólar
Hóll
⦿ Hraun
⦿ Hvammeyri
⦿ Höfðadalur (Höfðadal)
⦿ Innsta-Tunga (Tunga, Innri-Tunga, Túnga)
Jaðar
⦿ Krossadalur (Krossadalur hærri, Hærri-Krossadalur)
Krossadalur lægri
⦿ Kvígindisfell (Qvíindisfell, Qvíendisfell, Kvígindsfell)
Kvígynisfell
⦿ Lambeyri
Laugaból
Laugardalur
⦿ Litli-Laugardalur (Litli Laugardalur, Litli - Laugardalur)
Mið-Tunga
Naust
Norðurbotn
Nýibær
Rimi
⦿ Sellátur (Hærri-Sellátur, Sallátur, Neðri-Sellátur, Sellátrar)
Sólbrekka
Steinkví
Stekkjarbakki
⦿ Stóri-Laugardalur (Stóri-Laugardalur 2, Stóri-Laugardalur 1, Stóri Laugardalur, Stóri Laugardal.)
Stóri-Laugardalur innri bær (Stóri-Laugardalur, innri bær, )
Stóri-Laugardalur ytribær (Stóri - Laugardalur ytribær, )
⦿ Suðureyri
Sveinseyrarhús
⦿ Sveinseyri (Sveínseyri)
Sæból
Tannanes
Tálkna
"Tálknhvalstjörn" Jakobs Ódland í hvalveidisföð se
⦿ Tunga (Túnga, Tungu)
Vindheimar
Ytri-Tunga 1
Ytri-Tunga 2
Yzta-Tunga
⦿ Þinghóll
Þurrabúðarbýlið Nýji-Bær
þurrabúðarhús Ólafs Bjarnasonar við Lambeyri