Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Barðastrandarhreppur (Barðastrandarsveit í manntali árið 1703, heiti vantar í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1703, Vaðalsþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaðist Rauðasands-, Patreks- og Bíldudalshreppum árið 1994 undir heitinu Vesturbyggð. (Bíldudalshreppur varð til árið 1987 úr Ketildala- og Suðurfjarðahreppum). Prestakall: Brjánslækur til ársins 1970 (lengstum prestslaust frá árinu 1930), Sauðlauksdalur 1970–1990 (lengstum prestslaust), Tálknafjarðarkall 1990–2003, Bíldudals- og Tálknafjarðarkall 2004–2012, Patreksfjarðarkall frá ársbyrjun 2013 (Patreksfjarðarprestur þjónaði Brjánslækjarkalli löngum í prestsleysi). Sóknir: Brjánslækur og Hagi.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Barðastrandarhreppur

(til 1994)
Barðastrandarsýsla
Varð Vesturbyggð 1994.

Bæir sem hafa verið í hreppi (54)

⦿ Arnórsstaðir (Arnórstaðir, Arnórsstaðir 1, Arnórsstaðir 2, Arnorstader)
⦿ Auðnir
⦿ Auðshaugur
Bólstaðahlíð
⦿ Breiðavík (Breiðuvík)
⦿ Brekkuvöllur (Brekkuvollur)
⦿ Brjánslækur (Brjámslækur)
Búðarhóll
⦿ Fossá
⦿ Fótur
Garðshorn
⦿ Gerði (Girði)
Gíslaskemma
Grashagi
⦿ Grænhóll
Grænibakki
⦿ Hagi
⦿ Hamar á Barðaströnd
⦿ Hamar á Barðaströnd (Hamar, (Vestur) Hamar)
Hamar á Hjarðarnesi
Haugur
⦿ Haukaberg
⦿ Hella
Hlíð
Hlíðarfótur
⦿ Holt (Hollt)
⦿ Holtsfit (Fit)
⦿ Hreggsstaðir (Rekstaðir, Hreggstaðir 2, Hreggstaðir, Rekstaðir (Hreggstaðir), Hreggstaðir 1)
⦿ Hrísnes
⦿ Hvammur
⦿ Innrimúli (Múli innri, Innri-Múli, Innre Mule, Múli, Innri - Múli)
⦿ Kross
Laufhóll (Hólhús)
⦿ Litlahlíð (Litluhlíð, Litlahlið)
⦿ Miðhlíð (Miðhlíð 1, Miðhlíð 2)
⦿ Moshlíð (Mosahlíð)
Nesá
Ótilgreint
⦿ Rauðsdalur efri (Hærri-Rauðsdalur, HærriRauðsdalur, Rauðsdalur-efri 1, Rauðsdalur hærri, Rauðsdalur-efri 2, Hærri - Rauðsdalur, Rauðsdalr hærri)
⦿ Rauðsdalur neðri (Neðri-Rauðsdalur, LægriRauðsdalur, Rauðsdalur-neðri, Rauðsdalur lægri)
⦿ Sauðeyjar (Sauðeyar)
⦿ Siglunes (Siglunes - Miðbær, Siglunes (Miðbær))
⦿ Skjaldvararfoss (Skjaldvarfoss, Skjaldvararfoss.)
⦿ Skriðnafell (Skriðnafell 2, Skriðnafell 1)
Sólbakki
Sæból
⦿ Tungumúli (Tungumúli 2, Tungumúli 1, Túngumúli)
⦿ Undirtún
⦿ Uppsalir
⦿ Vaðall
⦿ Vaðall neðri (Vaðall efri, Hærrivaðall, Efri-Vaðall, Vaðall, Vaðall lægri, Neðrivaðall, Neðri-Vaðall, Vaðall hærri)
Vaðlar
⦿ Ytrimúli (Ytri-Múli)
⦿ Þverá