Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Laxárdalshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Hjarðarholtsþingsókn í jarðatali árið 1756). Sameinaðist Suðurdala- (Hörðudals- og Miðdalahreppum), Haukadals-, Hvamms-, Fellsstrandar- og Skarðshreppum sem Dalabyggð árið 1994. Skógarstrandarhreppur kom með í ársbyrjun 1998 og árið 2006 Saurbæjarhreppur. Prestakall: Hjarðarholt til ársins 1920, Suðurdalaþing 1920–1952, Hvammur í Dölum 1952–1970, Hjarðarholt 1970–2005, Hjarðarholts- og Hvammskall 2005–2007, Dalakall frá árinu 2007. Sókn: Hjarðarholt.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Laxárdalshreppur

(til 1994)
Dalasýsla
Varð Dalabyggð 1994.
Sóknir hrepps
Hjarðarholt í Laxárdal til 1994
Byggðakjarnar
Búðardalur

Bæir sem hafa verið í hreppi (32)

Berg
⦿ Dönustaðir (Dunustaðir, Dömústaður)
⦿ Fjós (Fjósar)
⦿ Gillastaðir
⦿ Goddastaðir (Goddastader)
⦿ Gröf
⦿ Hamrar
⦿ Hjarðarholt
⦿ Hornsstaðir (Hornstaðir)
⦿ Hrappsstaðir (Hrappstaðir)
⦿ Hróðnýjarstaðir (Hróðnýarstaðir)
⦿ Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir, Höskuldsstaðr)
⦿ Kambsnes (Kambnes)
⦿ Lambastaðir (Lambastader)
⦿ Leiðólfsstaðir (Leiðúlfstaðir, Leiðólfstaðir)
⦿ Ljárskógar (Leáskógar)
⦿ Lækjarskógur
Læknishús (Laknishúsið, )
Miðsel (Ljárskóga-Miðsel, Ljárskógamiðsel, Ljárskógaseli, Ljárskóga - Miðsel)
⦿ Pálssel
Rútstaðir
⦿ Sauðhús (Sauðshús)
⦿ Saurar
⦿ Sámsstaðir (Sámstaðir, Sámssstaðir)
Smágilsstaðir
⦿ Sólheimar
⦿ Spágilsstaðir (Spákelsstaðir, Spákelstaðir)
⦿ Svarfhóll (Svarðhóll)
⦿ Vígholtsstaðir (Vígholtstaðir, Vigholtsstaðir)
⦿ Þorbergsstaðir (Þorbergstaðir)
⦿ Þrándarkot (Þrándargil)
Þrándarstaðir