Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Haukadalshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Jörfaþingsókn í jarðatali árið 1756). Varð að Dalabyggð árið 1994 ásamt Suðurdala- (Hörðudals- og Miðdalahreppum), Laxárdals-, Hvamms-, Fellsstrandar- og Skarðshreppum. Í ársbyrjun 1998 bættist Skógarstrandarhreppur við og Saurbæjarhreppur árið 2006. Prestakall: Kvennabrekka til ársins 1871, Suðurdalaþing 1871–1952, Kvennabrekka 1952–1970, Hjarðarholt 1970–2005, Hjarðarholts- og Hvammskall 2005–2007, Dalakall frá árinu 2007. Sóknir: Kvennabrekka til ársins 1871, Stóra-Vatnshorn (allur Haukadalshreppur var í Stóra-Vatnshornssókn frá árinu 1871).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Haukadalshreppur

(til 1994)
Dalasýsla
Varð Dalabyggð 1994.
Sóknir hrepps
Kvennabrekka í Náhlíð til 1871
Stóra-Vatnshorn í Haukadal frá 1871 til 1994 (allur Haukadalshreppur var í Stóra-Vatnshornssókn frá árinu 1871)

Bæir sem hafa verið í hreppi (24)

⦿ Giljaland
⦿ Hamrar
⦿ Jörfi (Jörvi)
⦿ Kaldakinn (Köldukinn)
⦿ Kirkjuskógur
⦿ Kringla
⦿ Kross
⦿ Leikskálar (Leikskálir)
⦿ Litla-Vatnshorn (Litla Vatnshorn, Litlavatnshorn)
⦿ Mjóaból (Mjóibóll)
⦿ Núpur
⦿ Saursstaðir (Saurstaðir)
⦿ Skarð
Skinþúfa (Skinnþúfa)
Skógskot fremra (Syðra-Skógskot)
⦿ Skógsmúli (Skógs múli)
⦿ Skriðukot
⦿ Smyrlahóll (Smirlhóll, Smirlahóll)
⦿ Stóra-Vatnshorn (Stóra Vatnshorn, Stóravatnshorn)
⦿ Vatn (Vatn 1/2, Vatn hálft)
⦿ Villingadalur
⦿ Ytra-Skógskot (Skógskot ytra, Ytra–Skógskot)
⦿ Þorsteinsstaðir fremri (Þorsteinstaðir, Brautarholt, Thorsteinsstader fremre, Fremri Þorsteinsstaðir, Fremri- Þorsteinsstaðir, Fremri-Þorsteinsstaðir, Þorsteinsst. fr)
⦿ Þorsteinsstaðir ytri (Ytri-Þorsteinsstaðir, Þorsteinstaðir ytri)