Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Miðdalahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Sauðafellsþingsókn í jarðatali árið 1756). Í ársbyrjun 1992 urðu Miðdala- og Hörðudalshreppar að Suðurdalahreppi sem breyttist í Dalabyggð árið 1994 ásamt Haukadals-, Laxárdals-, Hvamms-, Fellsstrandar- og Skarðshreppum. Í ársbyrjun 1998 bættist Skógarstrandarhreppur við Dalabyggð og árið 2006 Saurbæjarhreppur. Prestaköll: Miðdalaþing til ársins 1859, Kvennabrekka til ársins 1871, Suðurdalaþing 1871–1952, Kvennabrekka 1952–1970, Hjarðarholt 1970–2005, Hjarðarholts- og Hvammskall 2005–2007, Dalakall frá árinu 2007. Sóknir: Snóksdalur, Sauðafell til ársins 1922, Kvennabrekka til ársins 1871 og aftur frá árinu 1925, Stóra-Vatnshorn frá árinu 1871 (býlið Skógsmúli).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Miðdalahreppur

(til 1992)
Dalasýsla
Varð Suðurdalahreppur 1992.
Sóknir hrepps
Kvennabrekka í Náhlíð til 1871
Kvennabrekka í Náhlíð frá 1925
Sauðafell í Miðdölum til 1922
Snóksdalur í Miðdölum til 1992
Stóra-Vatnshorn í Haukadal frá 1871 til 1992 (Býlið Skógsmúli.)

Bæir sem hafa verið í hreppi (36)

Bólstaður
⦿ Breiðabólsstaður (Breiðabólstaður, Breiðibólstaður, Breiðabolstaður, Breiðibólsstaður)
⦿ Bær
⦿ Erpsstaðir (Erpstaðir)
⦿ Fellsendi (Fellsendi, þar og)
⦿ Gilsbakki (Gislbakki)
⦿ Gröf
⦿ Hamraendi (Hamrendar, Hamraendar)
⦿ Harrastaðir (Harastaðir, Harastaður)
⦿ Háafell (Háfafell)
⦿ Hlíðartún (Hlíðartun)
⦿ Hundadalur fremri (Hundadalur fr)
⦿ Hundadalur neðri (Hundadalur neðr)
Hvítskjaldarhóll
⦿ Hörðuból (Hörðaból)
⦿ Kirkjuskógur
⦿ Kolsstaðir (Kollstaðir, Kolstaðir, Kotstaðir)
⦿ Kringla
⦿ Kvennabrekka
⦿ Melar
⦿ Miðskógur
⦿ Oddsstaðir (Oddstaðir)
⦿ Sauðafell
⦿ Skallahóll (Skallhóll, Skjaldarhóll)
Skógskot fremra (Syðra-Skógskot)
⦿ Skógsmúli (Skógs múli)
⦿ Skörð (Skörðum, Skörd)
⦿ Snóksdalur
⦿ Stóriskógur (Stóri-Skógur, Stóri Skógur, Stóri skógur)
⦿ Svalbarði (Svalbarð)
⦿ Svarfhóll
⦿ Svínahóll (Svínhóll)
⦿ Vatn (Vatn 1/2, Vatn hálft)
⦿ Ytra-Skógskot (Skógskot ytra, Ytra–Skógskot)
⦿ Þorgeirsstaðahlíð (Þorgeirstaðahlíð, Geirshlíð, Þorgeirsstaða hlíð)
⦿ Þórólfsstaðir (Þórólfstaðir)