Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skógarstrandarhreppur (Skógarstrandarsveit í manntali árið 1703, Skógarstrandarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1702, Drangar þingstaður á Skógarströnd í jarðatali árið 1754). Varð hluti af Dalabyggð í ársbyrjun 1998 (öllum hreppum Dalasýslu nema Saurbæjarhreppi sem bættist við árið 2006). Prestakall: Breiðabólsstaður á Skógarströnd frá því um 1563 til ársins 1970 (þjónað af ýmsum prestum 1960–1970), Stykkishólmur frá árinu 1970. Sóknir: Narfeyri, Breiðabólsstaður frá árinu 1563.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skógarstrandarhreppur

(til 1998)
Snæfellsnessýsla
Varð Dalabyggð 1998.

Bæir sem hafa verið í hreppi (34)

⦿ Árnahús (Arnhús, Árnhús)
Árnahús
⦿ Bílduhóll (Bíldhóll)
⦿ Borgir
⦿ Breiðabólsstaður (Breidabolsstadur, Breiðabólstaður, Breiðibólstaður, Breidabólstadr)
⦿ Brokey
⦿ Drangar (Drángar)
⦿ Emmuberg (Emjuberg)
⦿ Geitareyjar (Geitareyar, Geítareyjar)
⦿ Gvendareyjar (Gvendareyar)
⦿ Haugabrekka (Haukabrekka)
⦿ Háls
⦿ Hólmlátur (Hólmlátr, A Holmlatri er undan feldt, Hljómlátur)
⦿ Innraleiti (Innra-Leiti, Innra Leiti)
⦿ Keiksbakki (Keisbakki, Keiksbacki, Keigsbacki)
⦿ Klettakot
⦿ Klungurbrekka (Klúngurbrekka, Klungarbrekka)
⦿ Laxárdalur (Laxardalur)
⦿ Litli-Langadalur (Litli-Langidalur, Litlilangidalur, Litli Langidalur, Litli Lángidalur)
⦿ Narfeyri (Geirrauðareyri, Narveyri)
⦿ Ólafsey (Olafsey)
⦿ Ós (Os)
Ótilgreint
⦿ Rifgirðingar (Rifgirdingar)
⦿ Setberg
Stafey
⦿ Stóri-Langidalur (Stórilangidalur, Stóri Langidalur)
⦿ Straumur
⦿ Úlfarsfell
⦿ Valshamar
⦿ Vörðufell (Vördufell)
⦿ Ytraleiti (Ytra-Leiti, Itraleiti, Ytra Leiti)
⦿ Örlygsstaðir (Örlygstaðir, Örlaugsstaðir, Örligsstadir)
⦿ Öxney (Yxney, Yxney 2, Ixney)