Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Eyrarsveit (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1702, Grundarþingsókn í jarðatali árið 1754). Varð að Grundarfjarðarbæ snemma árs 2002. Prestakall: Setberg. Sókn: Öndverðareyri til ársins 1563, Setberg frá árinu 1563 (kirkja var vígð í Grundarfirði árið 1966).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Eyrarsveit

(til 2002)
Snæfellsnessýsla
Varð Grundarfjarðarbær 2002.
Sóknir hrepps
Setberg í Eyrarsveit frá 1563 til 2002 (kirkja var vígð í Grundarfirði árið 1966)
Öndverðareyri/­Hallbjarnareyri í Eyrarsveit til 1563
Byggðakjarnar
Grundarfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (79)

⦿ Akurtraðir
Arabúð
⦿ Arnarhóll
⦿ Bár
⦿ Berserkseyri (Berserkseyri innri, Berserkseyri ytri, Berserkseiri innri, Berserkseiri itri)
Berserksöre innri
Berserksöre ytri
⦿ Búðir
Efrilág (Efrilaa, Efri-Lág, Efri Lá)
⦿ Efrilágarkot (Lárkot, Laarkot)
⦿ Eiði (Eyði, Eidi)
Fornibær
⦿ Garðsendi
⦿ Garðsendi innri
Garðsendi ytri
Garðshorn
⦿ Grund
Grundarfjörður
Grundarfjörður, 1. hús
Grundarfjörður, 2. hús
Grundarfjörður, 3. hús
Grunnefjords kiöbstad
Grænar (Grænir, Grænur)
⦿ Gröf (Tröð)
⦿ Hallbjarnareyri (Hospitalseyri, Hallbjarnar eiri)
Hallbjarnaröre
⦿ Hamra (Hamrar)
⦿ Háls (Hals)
⦿ Hellnafell
Hjallatún (Hiallatún)
⦿ Hjarðarból (Hjaðarból, Hjarðarhóll, Hjarðarbóll, Hiarðarból)
Hlein
Hnausar (Hnöjsar)
⦿ Hrafnkelsstaðir (Rafnkelsstaðir, Rafnkelstaðir, Rafnkellsstaðir)
Höfðakot (Höfdakot)
Höfði (Hövde)
Innri-Garðsendi
Innritröð (Innri-Tröð)
Innrivík (Innri-Vík, Látravík innri, Vík innri)
Karlshús (Hallshús, Kallshús, Kalshús)
⦿ Kirkjufell
Kolgrafasel
⦿ Kolgrafir (Hrafnabjörg)
⦿ Krossnes (Krossanes)
⦿ Krókur
⦿ Kverná (Kvenná)
Lág (Lá nedri, )
Lág efri (Lá efri, )
⦿ Látravík
⦿ Móabúð (Móabúd, Mooabuud)
⦿ Mýrar (Mýrar 2)
⦿ Mýrarhús (Myrarhuus, Mírarhús, Mýrahús)
⦿ Naust
⦿ Naustáll
Nedrelaa (Neðrilág)
Neðrilág (Neðri-Lág, Neðri Lá)
Norðurbár (Norðurbúð, Norður Bár)
⦿ Nýjabúð (Nyjabúð, Nýabúð, Nyabúd, Nýjabúð 60-62.)
Oddsbúð
Ótilgreint
Pumpa
Rimabær (Rimabajr)
⦿ Setberg
⦿ Skallabúðir (Skallabúð)
⦿ Skerðingsstaðir (Skjerdingstadir, Skerdingstaðir, Skérðingsstaðir, Skerðingstaðir)
⦿ Spjör (Spiör)
Stekkjartröð
Suðurbúð (Suðurbár, Sundurbúð, Sudurbúd)
Sæból
Thorðarbúð
Tjarnarkot
⦿ Vatnabúðir (Vatnabúd)
Verslunarhús (Verslunar hús, )
⦿ Vindás (Vindaas)
Ytri-Garðsendi
Ytritröð (Ytritörð, Ytri-Tröð)
Ytrivík (Ytri-Vík, Látravík ytri, Vík itri)
⦿ Þórdísarstaðir (Thordisarstaðir, Thordísarstaðir, Þórdisarstaðir)
Þórðarbúð