Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fróðárhreppur, varð til við skiptingu Neshrepps innan Ennis árið 1911. Sameinaðist Ólafsvíkurkaupstað árið 1990. Prestakall: Nesþing 1911–1952, Ólafsvík 1952–1990. Sóknir: Ólafsvík 1911–1990, Brimilsvellir 1915–1990. — Fríkirkjusöfnuður var til í Fróðárhreppi árin 1914–1915.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fróðárhreppur

(frá 1911 til 1990)
Var áður Neshreppur innan Ennis til 1911.
Varð Ólafsvíkurkaupstaður 1990.
Sóknir hrepps
Brimilsvellir í Fróðárhreppi frá 1915 til 1990
Ólafsvík frá 1911 til 1990

Bæir sem hafa verið í hreppi (26)

⦿ Arnarhóll
Bakkabúð syðri (Bakkabúð innri, Backabúð syðri, Bakkabúð minni, Bakkabúð)
Bakkabær
⦿ Brimilsvellir (Brimnesvellir)
Einarsbúð (Einarsbúð8, Einarsb., Eirarbud, Einarsbud)
Fagrahlið
⦿ Forna-Fróðá (Fronafróðá, Fornufróðá, Fornafróðá, Forna Fróðá, Forna Fróda, Forna-fróðá)
⦿ Fróðá (Fródá)
⦿ Geirakot (Geirakoti)
⦿ Haukabrekka (Haugabrekka)
Hjallabúð (Hjallabuð)
Hlíðarkot (Hlíð, Híðarkot, Hlíðakot)
Holt
Hólbúð (Hólsbúð, Holbud)
⦿ Hrísar (Hrísar-neðri, Hrísar-efri)
⦿ Innribugur (Innri-Bugur, Innri Bugur, Innri - Bugur, Bugur innri, Bugur- innri, Inri-Bug.)
⦿ Klettakot
Kötluholt
Lækjarbugur
⦿ Mávahlíð (Máfahlíð, Máfahlíd)
Nýibær
Nýlenda
⦿ Tunga (Tunga-neðri, Tunga-efri)
Tungukot (Pínukot)
⦿ Ytribugur (Ytri-Bugur, Ytri Bugur, Ytri-Baugur, Ytri - Bugur, Bugur ytri, Ytri- Bugur, Itri-Bug.)
Þorgilsstaðir