Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ólafsvíkurhreppur, varð til við skiptingu Neshrepps innan Ennis árið 1911, Ólafsvíkurkaupstaður frá árinu 1983. Fróðárhreppur rann saman við Ólafsvíkurkaupstað árið 1990. Kaupstaðurinn varð að Snæfellsbæ ásamt Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppi og Neshreppi utan Ennis árið 1994. Prestakall: Nesþing 1911–1952, Ólafsvík 1952–2009, Ólafsvíkur- og Ingjaldshólskall frá árinu 2009. Sóknir: Ólafsvík frá árinu 1892, Brimilsvellir 1990–1994.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Ólafsvíkurhreppur

(frá 1911 til 1983)
Snæfellsnessýsla
Var áður Neshreppur innan Ennis til 1911.
Varð Ólafsvíkurkaupstaður 1983.
Sóknir hrepps 0
Ólafsvík frá 1892 til 1983
Byggðakjarnar
Ólafsvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (96)

Aðalból
Árnahús
Ásgarður
Áslækur
Bakkabúð
Bakkabæ (Bakkabær)
Bakkahús
Baldurshagi
Barð
Bern
Bifröst
Bjarnahús
Brautarendi
Brautarholt
Brautarhóll
Bráðræði
Brekkubær
Brekkuhús
Brenna
Dvergasteinn
Efstibær
Eyrarbær (Eyrabær)
Fagrabrekka
Fagribakki
Fagurhóll
Félagshús
Flateyjarhús
Flateyri (Neðri flateyri)
Friðarhöfn
Gamla Bakarí (Gl Bakarí)
Garðar
Garðarshús
Gimli
Gíslabær
Grund (Grúnd)
Grund
Guðmundarhús
Götuhús
Hausthús
Hekla
Helgastaðir
Hjaltastaðir (Hjaltabakki, Hjaltabæ, Hjaltabær)
Hjarðarholt
Hjartarhús
Hliðskjálf
Hlíð
⦿ Holt
Hruni
Ingimundarbær
Jónshús
Kaldilækur (Kaldalækur)
Kristjánshús
Laufás
Lind
Litli-Jaðar (Litlijaðar, Lilti-Jaðar)
Lækjamót
Lækjarbakki
Læknishús
Melshús
Miðbakki
Miðbær
Mosfell
Mýrarhús
Norskahús (Norskuhús)
Nýibær (Nýjibær, Nýibær í Ólafsvík, Níibær)
Oddi
⦿ Ólafsvík
⦿ Ólafsvíkurkot (Ólafsvíkurk, Olafsvíkurkot)
Pálshús
Péturshús (Pjeturshús)
Proppéhús
Rás
Rimabær
Samkomuhús
Sandholt
⦿ Seigla
Sjónarhóll
Skálholt
Skúlahús
⦿ Snoppa (Snoppubúð)
Snæfell
Stígshús
Stóri Jaðar (Jaðar, Stóru- Juður, Stóri-Jaðar)
Strönd
Sumarliðabær (Sumarliðarbær)
Svalbarð (Svalbarði)
Sæmundarhlíð
Uppsalir
Útgarðar
Valhöll
Vararhús
⦿ Varmilækur
Vilborgarhús
Votihvammur
Þórðarhús
Þrætubúð