Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Breiðuvíkurhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1707 og 1711, einnig í jarðatali árið 1754, þing þá á Laugarbrekku). Gekk inn í Snæfellsbæ árið 1994 með Staðarsveit, Neshreppi utan Ennis og Ólafsvíkurkaupstað. Prestaköll: Breiðuvíkurþing til ársins 1869, Staðarstaður frá árinu 1869, Saxahóll til ársins 1563, Nesþing (Ólafsvíkurkall frá árinu 1952) frá árinu 1563 (tveir bæir, Saxahóll og Öndverðarnes, í því kalli, nú í eyði, og bæir frá Hólahólum að og með bæjum í Beruvík frá árinu 1879), einnig 1875–1922 (þ.e. Laugarbrekku- og Einarslónssóknir, síðar Hellnasókn sem fór til Staðarstaðarkalls árið 1922), Ingjaldshóll 1994–2001. Sóknir: Knörr til ársins 1879, Laugarbrekka til ársins 1883, Einarslón 1566–1879, Búðir frá árinu 1879, Hellnar frá árinu 1883, Saxahóll til ársins 1566, Ingjaldshóll frá árinu 1566 (Saxahóll og Öndverðarnes og síðar Hólahólar, Garðar og Hella, sem bættust við árið 1879 frá Einarslónssókn, allir með hjáleigum).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Breiðuvíkurhreppur

(til 1994)
Snæfellsnessýsla
Varð Snæfellsbær 1994.
Sóknir hrepps
Búðir í Staðarsveit frá 1879 til 1994
Einarslón í Breiðuvíkurhreppi frá 1566 til 1879
Hellnar í Breiðuvíkurhreppi frá 1883 til 1994
Ingjaldshóll/­Ingjaldshvoll á Snæfellsnesi frá 1566 til 1994 (Saxahóll og Öndverðarnes og síðar Hólahólar, Garðar og Hella, sem bættust við árið 1879 frá Einarslónssókn, allir með hjáleigum)
Knörr/Hnörr í Breiðuvík til 1879
Laugarbrekka við Hellna til 1883
Saxahóll/­Saxahvoll í Breiðuvíkurhreppi frá 1566 til 1566

Bæir sem hafa verið í hreppi (180)

Arabía
Arabúð
⦿ Arnarstapi
Árnabúð (Arnarbúð)
Ásgrímsbúð (AsgrímsBud, Grímsbúð)
Bakkabúð (Backabúð, Bakkabúd)
Bakkabúð
Bakkabúðarkofi (Backabúdar kofi, )
Bakkafit
Bakkar (Bakki, Backar)
Balabúð (Balabúd)
⦿ Bárðarbúð
Bárðarkofi
Bergþórsbúð
Berþórsb
Bessabúð
Bessabúð (Hallbúð)
⦿ Bjarg
Bjarnabúð
Bjarnabúð (BiarnaBud)
Björnsbúð (Biörsbud)
Blómsturvellir (Blómsturvöllur)
Bóndabúð
Brandsbúð
⦿ Brekkubær
Brenna (Brena)
Bræðrabúð (BrædraBud)
⦿ Búð
Búðabær (Búdabær)
Búðaverzlunarhús
Býlubúð (Bílubúð, Bilubúð, Bylubúð)
⦿ Dagverðará
Dumpa
Dyngja (Dingia)
Efri-Yxnakelda (EfriYxnakelda, Efri Yxnakjelda)
Eiði (Eyði)
Eilífskofi
Einarsbúð (EinarsBud)
⦿ Einarslón (Lónsbær, syðri, Einarslón, syðri bær)
Einarslón, heimajörð (Lónsbær, ytri, Einarslón, ytri bær)
⦿ Eiríksbúð (Eyríksbúð)
Faxastaðir
Flensborg
⦿ Garðar (Garðar í Bervik, Beruvík Garðar, Görðum í Beruvík)
Garðsbúð (Gerðabúð)
Gella (Gélla)
Gerðabúð (Gerdabud)
Gíslabúð (Gíslabúd)
⦿ Gíslabær
Gíslbúð (Gíslbúð (?), )
Gjóta (H.Gjóta, Grjóta, Gióta)
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir)
⦿ Gröf
Guðnabúð (Gudnabud)
Hallgrímsbúð (Hallgrímsbud)
Hallsbúð
Hallsbúð
Hamarendakot
Hamarendar
⦿ Hamraendi (Hamraendar, Hamrendar)
Hausthús
Háarif (Háa rif, Hárif)
Hákonarbúð (HakonarBud)
⦿ Hella
Hellna pláts Þrengslabúð
⦿ Helludalur
Hnúfa (Hnúfa (?), )
Hnúta (Hnuta)
Holt
Holtsbúð
⦿ Hólahólar
Hólsbúð
Hólsbúðarskemma
Hrappseyjarbúð (Hrappseyrarbúð, HrappseiarBud)
Hraunlönd (Haunlönd)
Hringaríki (Hringaríki, Hólsbúð)
Hringaríki
⦿ Húsanes
Illugabúð (Illugabud)
Ísleifskofi (Isleifskofi)
Ívarskofaskemma (Ivarskofa Skiema, )
Ívarskofi
Ívarsskemma
Jónsbúð
Keflavík innri (Kieblavíkur Skiema)
Kjöserabúð (KieseraBud)
Klettakot
Klungurbrekka (Klúngurbrekka)
Knarrarkot (Knararkot)
⦿ Knörr (Knör)
Kofi
Kolgrímsbúð (KolgrimsBud, )
Lambhús
Landakot
Langhryggja (Langhriggiaþurabúð)
⦿ Laugarbrekka (Laugarbrecka, Laugabrekka)
Litla-Dumpa (LitlaDumpa, Litladumpa)
Litlahella (Litla-Hella, Litla Hella)
⦿ Litlakambur (Litli-Kambur, Litlikambur, Litli Kambur)
Litlalón
Litla-Löpp
Litla-Öxnakelda (Yxnakelda efri)
LitliMelur (Litlimelur, Litli Melur, Malarbud minni)
Litluhnausar (Litlu Hnausar, Litlu-Hnausar, Litlu-hnausar)
Lögmannsbúð (LögmansBud, )
Löpp
Malarbúð (Málabud)
⦿ Malarrif (Malarif)
Markúsarbúð (MarhúsarBud)
⦿ Melabúð (Malabúð)
Melbúð
Melur (Melbúd)
⦿ Miðhús (Midhús, Míðhús)
Miðvellir
Móabúð
Naustabúð
Neðri-Yxnakelda (NeðriYxnakelda, Neðri Yxnakjelda)
Norðurseta (Nordurseta)
Nýbýli (Nybíli, )
Nýibær (NyiBær)
Nýibær (Nýjibær, Níibær, Nýibær í Ólafsvík)
Nýjabúð
⦿ Nýjabúð (Nýjahús, Nia Bud, Nyabúd)
Oddnýjarbúð (Oddníarbud)
Ormsbær
⦿ Pétursbúð (Pjetursbúð)
Pjatla
Pukra (Púkra)
Reinikelda (Reynikelda)
Rönd
Salabúð (Sala bud)
Sandholtshús
Sauðhús (Saudhús)
Saxahóll (Saxhóll, Sagxhól)
Selvöllur
Sigurðarbúð
Skaptabúð (Skaptabud)
Skeggjab.hús
Skeggjabúð (SkieggiaBud, SkeggiaBud)
Skemma
⦿ Skjaldartröð (Skjaldatröð)
Snoppa
Stapabær
Stapatún (Stapatun)
Steindórsbúð (SteindorsBud)
Steingrímsbúð (Steingrimsbud)
Steinsbúð
Stóra-Dumpa (StóraDumpa, Stóradumpa, Stora Dumpa)
Stóra-Eiði (Stóraeiði, Stora Eidi)
⦿ Stórakambur (Stóri-Kambur, Stórikambur, Stóri Kambur, Stóri - Kambur)
Stóravirki (Stora virki)
Stóra-Öxnakelda (Öxnakelda, Yxnakelda neðri, Yxnakelda)
Stóruhnausar (Stóru Hnausar, Stóru-Hnausar, Stóru-hnausar)
Sumarliðabúð (SumarliðaBud, Sumraliðabúð)
Sumarliðabúðarskemma (Sumarliða buðar skiema, )
Svalbarði
Sveinsstaðakot (Sveinstaðakot)
Syðriknarartunga
⦿ Syðri-Knarrartunga (Knarartunga, Knarartunga ytri, Syðri–Knarrartunga, Knarartunga syðri, Knarartúnga, ytri, Knarartúnga, Syðri, Knarrartunga ytri)
Syðri-Knör
Syðri-Tunga
Tannstaðabúð (TianstadaBud)
Teinahringur (Teinahring)
Thorbergsbúð (Þorbergsbúð, ÞorbergsBúd)
Thorvaldarbúð (Þorvaldarbúð, ÞorvaldarBud)
Torfabúð
Útskot (Útkot)
Vaðstaðaeyri
Virki
Virkisskemma (virkisskiemma)
Vætuakrar (Vætuakrir)
Ytriknarartunga
⦿ Ytri-Knarrartunga (Knarartunga syðri, Knarartunga ytri, Knarrartunga syðri)
Ytri-Knör
Ytri-Tunga
Þorgeirsbúð
Þrengslabúð (Threingslabúð, Þreingslabúð)
Þúfa (Thúfa (Þúfa))
Öskuhlíð (Öskuhlíd)
⦿ Öxl