Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Staðarsveit (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1714, Garðaþingstaður í Staðarsveit í jarðatali árið 1754). Sameinaðist árið 1994 Breiðuvíkurhreppi, Neshreppi utan Ennis og Ólafsvíkurkaupstað undir nafninu Snæfellsbær. Prestaköll: Staðarstaður, Ingjaldshóll 1994–2001 (óvíst að hafi orðið í raun). Sóknir: Staðarstaður, Búðir (hálfkirkja 1701–1816) frá ársbyrjun 1851.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Staðarsveit

(til 1994)
Snæfellsnessýsla
Varð Snæfellsbær 1994.
Sóknir hrepps
Búðir í Staðarsveit frá 1851 til 1994 (hálfkirkja 1701–1816)
Staðarstaður í Staðarsveit til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (79)

Akur
Arabía
⦿ Arnartunga (Arnartúnga)
⦿ Álftavatn (Álptavatn, Alptavatn)
Árnes (Ár nes)
Bakkabúð (Backabúð, Bakkabúd)
Bakkafit
Bakkatún
Balabúð (Balabúd)
⦿ Barðastaðir (Bardastadir)
⦿ Baulárvellir
Bentsbær (Benzbær, Bensbær)
⦿ Bergsholt
⦿ Bergsholtskot (Bergholtskot)
⦿ Bjarnarfoss
⦿ Bjarnarfosskot
⦿ Bláfeldur
Bolavellir
⦿ Brekka (Furubrekka)
Búðabær (Búdabær)
Búðakaupstaður
⦿ Búðir
⦿ Böðvarsholt (Bödvarsholt)
Efri-Bláfeldur
⦿ Elliði (Ellidi)
⦿ Foss
Garðabrekka (Garðarbrekka, Gardabrekka)
Garðakot (Gardakot)
⦿ Gaul (Gaull)
Gjóta (H.Gjóta, Grjóta, Gióta)
⦿ Glaumbær
Gröf
Hagasel
⦿ Hagi
Háigarður (Háagarður, Háfi-Garður, Háfigardur, Háigardur)
⦿ Hólkot (Hólkot í Staðastaðasókn)
⦿ Hóll (Neðrihóll)
Hóll (Efrihóll)
Hraunhafnarbakki (Bakki)
⦿ Hraunhöfn
⦿ Hraunsmúli
Hrossakot
Kálfárvallakot
⦿ Kálfárvellir
Kinn
⦿ Kirkjuhóll
Klettakot
⦿ Krossar
Landakot
Lágabúð (Lágabúd)
Lukka (Lucka)
⦿ Lýsudalur (Lísudalur)
⦿ Lýsuhóll (Lísuhóll)
⦿ Melur
Neðri-Bláfeldur
Oddsbúð
Ólafsbúð
Ótilgreint
Pjatla
Sandholtshús
⦿ Saurar
Selvöllur
Skaflakot (Skaftakot, Skablakot)
⦿ Slitvindastaðir (Slítandastaðir, Slítandastadir, Slitvindstaðir)
⦿ Staðarstaður (Staðastaður, Stadastadur)
Syðrigarðar (Syðri-Garðar, Syðri Garðar, Sydri-Gardar)
Syðriknarartunga
Syðrikrossar (Syðri-Krossar, Syðri Krossar)
⦿ Syðritunga (Syðri-Tunga, Syðritúnga, Syðri Tunga, Sydritúnga)
Traðarbúð (Traðabúð, Tradabúd)
⦿ Traðir (Tradir)
Tungubúð
⦿ Vatnsholt (Vatnsholt, 2. býli)
⦿ Ytrigarðar (Ytri-Garðar, Ytrigarður, Ytri Garðar, Ytrigardar)
Ytriknarartunga
Ytrikrossar (Ytri-Krossar, Ytri Krossar)
⦿ Ytritunga (Ytri Tunga, Ytri Túnga, Efritunga, Ytri-Tunga, Ytritúnga)
⦿ Þorgeirsfell
⦿ Ölkelda