Miklaholtshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1714, þing á Fáskrúðarbakka í jarðatali árið 1752). Sameinaðist Eyjahreppi árið 1994 undir nafninu Eyja- og Miklaholtshreppur. Prestakall: Miklaholt til ársins 1934, Söðulsholt 1934–1993, Staðarstaður frá árinu 1993. Sókn: Miklaholt til ársins 1936, Fáskrúðarbakki frá árinu 1936.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Borg | |
⦿ | Borgarholt | |
⦿ | Dalur | (Döggfossdalur) |
⦿ | Eiðhús | (Eyðhús, Eidshús, Eyðihús) |
⦿ | Fáskrúðarbakki | |
⦿ | Gröf | |
⦿ | Hjarðarfell | (Hjardarfell) |
⦿ | Hofsstaðir | (Hofstaðir) |
⦿ | Hólsland | |
⦿ | Hrísdalur | |
⦿ | Hörgsholt | (Horgsholt) |
⦿ | Kleifárvellir | (Klofárvellir) |
⦿ | Laxárbakki | (Layárbakki) |
⦿ | Lágafell syðra | (Syðra-Lágafell, Syðra Lágafell, Syðra - Lágafell) |
⦿ | Lágafell ytra | (Ytra-Lágafell, Ytra Lágafell, Ytra - Lágafell, Lágafell-ytra) |
⦿ | Litlaþúfa | (Litla Þúfa, Litla-Þúfa, Litlaþufa) |
⦿ | Miðhraun | (Midhraun) |
⦿ | Miklaholt ✝ | |
⦿ | Miklaholtssel | (Miklaholts-Sel) |
○ | Moldbrekka | (Moldbrecka) |
○ | Sel | (Sel (afbýli frá Miklaholti)) |
○ | Skógarnesshólmur (verzlunarstaður) | |
⦿ | Skógarnes syðra | (Skogarnes sydra) |
⦿ | Skógarnes ytra | |
⦿ | Stakkhamar | (Stakkhamrar) |
⦿ | Stóraþúfa | (Stóra-Þúfa, Stóra Þúfa) |
⦿ | Straumfjarðartunga | (Straumfjardartúnga) |
⦿ | Svarfhóll | |
⦿ | Syðra-Skógarnes | (Syðra Skógarnes, Syðra–Skógarnes, Skógarnes syðra) |
⦿ | Ytra-Skógarnes | (Ytra Skógarnes, Skógarnes ytra) |