Eyjarhreppur/Eyjahreppur (Eyjarhreppur í manntali árið 1703, Eyja- eða Eyjarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1714, þing á Hróksholti í jarðatali árið 1752). Varð að Eyja- og Miklaholtshreppi ásamt Miklaholtshreppi árið 1994. Prestaköll: Haffjarðarey til ársins 1568, Kolbeinsstaða- og Rauðamelsþing 1570–1645, Miklaholt 1645–1934, Söðulsholt 1934–1993, Hítarnesþing 1645–1790 (bærinn Höfði), Staðarstaður frá árinu 1993. Sóknir: Haffjarðarey til ársins 1563, Rauðamelur ytri 1570–1996, Miklaholt 1570–1936 (bærinn Hólsland), Kolbeinsstaðir til ársins 1790 (bærinn Höfði), Fáskrúðarbakki frá árinu 1936 (fyrst bærinn Hólsland, allur hreppurinn frá árinu 1996).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Akurholt | |
○ | Dalhvammur | |
⦿ | Dalsmynni | (Dalsminni) |
○ | Fagrabrekka | |
⦿ | Flesjustaðir | (Flesjustaðir Torfbær) |
⦿ | Gerðuberg | |
⦿ | Haffjarðarey ✝ | |
⦿ | Hausthús | |
⦿ | Hólsland | |
⦿ | Hrossholt | (Króksholt, Hróksholt) |
⦿ | Hrútsholt | |
⦿ | Höfði | |
⦿ | Hömluholt | |
⦿ | Kolviðarnes | |
○ | Kross | |
⦿ | Miklaholtssel | (Miklaholts-Sel) |
○ | Ótilgreint | |
⦿ | Rauðamelur syðri | (Rauðimelur, Rauðimelur syðri, Syðri Rauðamelur, Syðri-Rauðamelur, Syðri - Rauðamelur) |
⦿ | Rauðamelur ytri | (Ytri Rauðimelur, Rauðimelur, Rauðamelur, Raudamel) |
⦿ | Rauðkollsstaðir | (Rauðkollstaðir, Raudkollstadir, Rauðkollustaðir, Rauðkollstaður, Rauðakollsstaðir) |
⦿ | Skógarnes syðra | (Skogarnes sydra) |
⦿ | Skógarnes ytra | |
⦿ | Söðulsholt | (Södulsholt, Söðulholt) |
⦿ | Þverá |