Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kolbeinsstaðahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, þing á Kaldárbakka í jarðatali árið 1752). Sameinaðist Borgarbyggð (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ) ásamt Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppum) og Hvítársíðuhreppi árið 2006. Prestaköll: Hítardalur til ársins 1875, Staðarhraun 1875–1965 (formlega til ársins 1970), Kolbeinsstaða- og Rauðamelsþing 1563–1645, Hítarnesþing til ársins 1892, Miklaholt 1892–1934, Söðulsholt 1934–1993, Staðarstaður frá árinu 1993. Sóknir: Hítardalur til ársins 1881, Staðarhraun frá árinu 1881 (sóknarhlutinn er í eyði, líklega að fullu frá árinu 1967), Kolbeinsstaðir, Krossholt til ársins 1884.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kolbeinsstaðahreppur

(til 2006)
Hnappadalssýsla
Varð Borgarbyggð 2006.
Sóknir hrepps
Hítardalur á Mýrum til 1881
Kolbeinsstaðir í Hnappadal til 2006
Krossholt í Kolbeinsstaðahreppi til 1884
Staðarhraun á Mýrum frá 1881 til 1967 (sóknarhlutinn er í eyði, líklega að fullu frá árinu 1967)

Bæir sem hafa verið í hreppi (45)

Ágústarhús
Björnsbúð (Biörsbud)
⦿ Brúarhraun
⦿ Einholt (Einhollt)
⦿ Flesjustaðir (Flesjustaðir Torfbær)
Gimli
⦿ Hafursstaðir (Hafurstadir)
⦿ Hallkelsstaðahlíð (Hlíð, Hallkellstaðahlyd, Hallgilstaðahlíð)
⦿ Haukatunga (Haukatunga II, Haukatunga I, Haukatunga, 2. býli, Haukatunga I frh. (Þurabúð á Haukatungu landeign.))
⦿ Heggsstaðir (Heggstaðir, Heggstadir)
⦿ Hítarnes (Hítárnes.)
⦿ Hítarneskot (Kotið, Hitarnes hialeigu)
Holtakot
Hraunmúli
⦿ Hraunsholt (Hraunholt, Hraunholtum)
⦿ Hraunsmúli
⦿ Hróbjargastaðir (Hróbjargarstaðir)
Jaðar (Þurabúð á Kolbeinsstaða-landeign.)
⦿ Jörfi (Jöfri)
⦿ Kaldárbakki
⦿ Kolbeinsstaðir (Kolbeinsstadir)
⦿ Krossholt
⦿ Landbrot
⦿ Litlahraun (Litla-Hraun, Litla Hraun)
⦿ Miðgarðar (Mið-Garðar, Garðar ystu, Gardar, Miðgarður, Midgardar)
⦿ Moldbrekka (Moldbrecka)
⦿ Mýrdalur (Mýrdalr)
⦿ Oddastaðir (Oddastaður)
Ótilgreint
⦿ Rauðamelur syðri (Rauðimelur, Rauðimelur syðri, Syðri Rauðamelur, Syðri-Rauðamelur, Syðri - Rauðamelur)
Sellátur
⦿ Skjálg
⦿ Snorrastaðir
⦿ Stórahraun (Stóra-Hraun, Stóra Hraun)
Sumarliðabær (Sumarliðarbær)
⦿ Syðriskógar (Syðri-Skógar, Syðri Skógar, Sidre Skógar, Syðri - Skógar)
⦿ Syðstugarðar (Syðstu Garðar, Syðstu-Garðar, Sydstu gardar, Garðar syðstu)
Tangshús
⦿ Tjaldbrekka
⦿ Tröð (Tröd)
⦿ Vellir (Hítardalsvellir)
Vellir (Hítardalsvellir)
⦿ Ystugarðar (Yztugarðar, YztuGarðar, Ystu Garðar, Ytstugarda, Yðstu- Garðar)
⦿ Ytriskógar (Ytri-Skógar, Ytri Skógar, Ytri - Skógar)
⦿ Ölviskross (Ölveskross, Ölverskross, Olviskross)