Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hraunhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Lækjarbugsþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Norðurárdals- og Stafholtstungnahreppum og Borgarnesbæ sem Borgarbyggð árið 1994. Þverárhlíðar-, Borgar- og Álftaneshreppar bættust við árið 1998 og árið 2006 Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar. Prestaköll: Staðarhraun til ársins 1965 (formlega árið 1970), Hítardalur til ársins 1875, Hítarnesþing til ársins 1892, Borg frá árunum 1892 (Álftártunga) og 1965 (Akrar, formlega frá árinu 1970), Söðulsholt 1965–1993 (Staðarhraun, formlega frá árinu 1970), Staðarstaður frá árinu 1993. Sóknir: Álftártunga, Staðarhraun, Hítardalur til ársins 1881, Hjörsey til ársins 1896, Akrar á Mýrum, Krossholt til ársins 1884.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hraunhreppur

(til 1994)
Mýrasýsla
Varð Borgarbyggð.

Bæir sem hafa verið í hreppi (57)

⦿ Akrar (Akrar, 2. býli, Akrar, 1. býli, Akrar 1, Akrar 2)
⦿ Álftá (Álptá, Álptaá, Álptaá (svo))
Ánastaðakot
⦿ Ánastaðir
Brautarholt (eða Álftárstekkur) (Brautarholt)
⦿ Brúarfoss
⦿ Einholt (Einhollt)
⦿ Fíflholt (Fiblhollt, Fíblaholt, Fíblholt, Fíflholt 2., Fíflholt 1)
⦿ Flesjustaðir (Flesjustaðir Torfbær)
Gerðhús
Grímsstaðakot (Grímstaðakot)
⦿ Hagi
⦿ Hamraendar (Hamrendar, Hamarendar)
⦿ Hamrar (Hamrar I., Hamrar II)
⦿ Helgastaðir (Helgastadir)
⦿ Hítardalur (Hytardalur)
⦿ Hítarneskot (Kotið, Hitarnes hialeigu)
⦿ Hjörsey (Hjörtsey, Hiórsey, Hjörsey 4. býli, Hjörtey, Hjörsey 3. býli, Hjörsey 5. býli, Hjörsey (I), Hjörsey (II))
⦿ Hólmakot
⦿ Hrafnkelsstaðir (Brautarholt, Hrafnkjelsstaðir, Rafnkelsstaðir, Rafnkelstadir, Brautarholt (eða Álftárstekkur), Hrafnkelstaðir, Hrafnkelsstaðir, 2. býli, Rafnkellstadir)
⦿ Hundastapi (Hindarstapi, Undastapi)
Ísleifsstaðir (Isleifsstaðir)
Jaðar
⦿ Kálfalækur (Kálfalækur stóri, Kálfalækur stóre)
⦿ Kross
Lambhústún (Lanbhústún)
⦿ Laxárholt (Laxarhollt, Laxárholt, 2. býli, Laxarholt, Laxárholt 1., Laxárholt 2)
⦿ Litli-Kálfalækur (Litlikálfalækur., Litlikálfalækur, Litlikálfalækr, Kálfalækur, Kálfalækur litli, Litli Kálfalækur)
⦿ Lækjarbugur (Lækjarbaugur)
⦿ Melur
Miðskógar (Miðskógar, 2. býli)
⦿ Miklaholt (Miklholt)
Múlasel (Mulasel)
⦿ Nýlenda
Ótilgreint
Rjúpnasel
⦿ Saurar
⦿ Seljar
⦿ Skálanes
⦿ Skiphylur (Skiphilr)
⦿ Skíðsholt (Skídsholt)
Skíðsholtakot (Skídholtakot)
⦿ Skutulsey
Skúlanes
⦿ Staðarhraun
⦿ Stóri-Kálfalækur (Stóri Kálfalækur, Stórikálfalækur, Stóri - Kálfalækur, Stóri- Kálfalækr)
⦿ Svarfhóll
⦿ Syðri-Hraundalur (Hraundalur, Hraundalur, 3. býli, Hraundalur, 2. býli, Sydri Hraundalur, Syðri-hraundalir, Syðri Hraundalur)
⦿ Tangi (Akratangi, Akra tangi)
⦿ Tjaldbrekka
⦿ Traðir (Tradir)
Vellir (Hítardalsvellir)
Vogshús
Vogssel
⦿ Vogur
⦿ Ytri-Hraundalur (Hraundalur ytri, Ytrihraun Dalur, Ytrihraun, Dalur, Hraundalur)
Þuríðargerði