Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Álftaneshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Smiðjuhólsþingsókn í jarðatali árið 1753). Ásamt Þverárhlíðar- og Borgarhreppum sameinaðist hreppurinn Borgarbyggð (Norðurárdals-, Stafholtstungna- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ) árið 1998. Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar bættust við árið 2006. Prestaköll: Borgarþing til ársins 1849, Borg frá árinu 1849, Staðarhraun til ársins 1892. Sóknir: Álftanes og Álftártunga.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Álftaneshreppur á Mýrum

(til 1998)
Mýrasýsla
Sóknir hrepps
Álftanes á Mýrum til 1998
Álftártunga á Mýrum til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (42)

⦿ Arnarstapi
⦿ Álftanes (Álptanes)
⦿ Álftárbakki (Álptárbakki, Alftarbakki)
⦿ Álftárós (Álptárós, Álptarós)
⦿ Álftártunga (Álptártunga, Álptártúnga, Álptatúnga, Álptatúnga (svo))
⦿ Álftártungukot (Álptártungukot, Álptártúngukot)
Einarsnesskot (Einarsneskot, Einarskot)
⦿ Fornasel
⦿ Grenjar (Grenjar (að Grenjum))
Grímsstaðakot (Grímstaðakot)
⦿ Grímsstaðir
⦿ Háhóll (Háihóll, Háfihóll)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir)
Hólkot
Hvítsstaðir
⦿ Hvítstaðir (Hvítsstaðir)
⦿ Knarrarnes (Knararnes)
Kothóll
⦿ Krossnes
⦿ Kvíslhöfði (Kvíslarhöfði, Qvíslhöfði)
⦿ Lambastaðir (Lambastadir)
⦿ Langárfoss (Lángárfoss)
⦿ Leirulækjarsel
⦿ Leirulækur
Litlibær
⦿ Miðhús (Midhús, Miðhús, 2. býli)
Miðhúsakot
⦿ Nauthólar
Ótilgreint
Selmóar
⦿ Siggusel
⦿ Smiðjuhóll
⦿ Straumfjörður
⦿ Syðri-Hraundalur (Hraundalur, Hraundalur, 3. býli, Hraundalur, 2. býli, Sydri Hraundalur, Syðri-hraundalir, Syðri Hraundalur)
⦿ Tangi (Álftanestangi, Tángi, Álptanestangi, Alptanesstángi)
⦿ Urriðaá (Urriðará)
⦿ Valshamar (Kalshamar)
⦿ Veggir (Smiðjuhólsveggir)
Vogakot
⦿ Vogalækur
Vogshús
⦿ Þverholt (Þurholt, Þurrholt, Þverholt (Þurholt í eldri skrifum))