Stafholtstungnahreppur (Stafholtstungur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Hjarðarholtsþingsókn í jarðatali árið 1753). Jörðin Stafholtsey fór úr hreppnum til Andakílshrepps árið 1852 en árið 1685 úr Stafholtskalli og sókn í Hestþing og Bæjarsókn. Hreppurinn sameinaðist Norðurárdals- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ árið 1994 sem Borgarbyggð. Árið 1998 bættust Þverárhlíðar-, Borgar- og Álftaneshreppar við og árið 2006 komu Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar í þann hóp. Prestaköll: Stafholt, Gilsbakki til ársins 1918, Reykholt frá árinu 1918, Hestþing 1685–1852 (bærinn Stafholtsey). Sóknir: Stafholt, Hjarðarholt til ársins 1991, Síðumúli, Bær 1685–1852.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Arnarholt | |
○ | Arnarholtskot | |
○ | Árnakot | |
⦿ | Ásbjarnarstaðir | (Ásbjarrnarstaðir) |
⦿ | Bakkakot | |
○ | Bjargarsteinn | (Bjargarsteirn) |
⦿ | Brúarreykir | (Reykir, Brúar-Reykir, Brúarreikir) |
⦿ | Efranes | (Efra Nes) |
⦿ | Einifell | |
⦿ | Flóðatangi | (Flóatangi, Flóðatángi) |
○ | Foss | |
⦿ | Grafarkot | |
⦿ | Grísatunga | (Gísatunga, Grísatúnga) |
⦿ | Guðnabakki | |
⦿ | Gunnlaugsstaðir | (Gunnlögsstaðir, ) |
⦿ | Hamraendar | (Hamrendar, Hamarendar, Harmraendar) |
⦿ | Haugar | |
⦿ | Hjarðarholt ✝ | (Hjaðarholt) |
⦿ | Hlöðutún | (Hlóðatún) |
⦿ | Hofsstaðir | (Hofstaðir) |
⦿ | Jafnaskarð | (Jafnaskarð.) |
⦿ | Kaðalsstaðir | (Kaðalstaðir) |
○ | Laugaland | |
⦿ | Laxfoss | |
⦿ | Litlaskarð | (LitlaSkarð, Litla Skarð, Litla-Skarð.) |
⦿ | Litluskógar | (LitluSkógar, Litlu Skógar, Litlu-Skógar) |
⦿ | Lundar | (Lundur) |
⦿ | Melkot | |
○ | Melur | |
⦿ | Munaðarnes | |
○ | Munaðarneskot | |
⦿ | Múlakot | |
⦿ | Neðranes | (Neðra Nes, Neðranes.) |
○ | Norðurkot | |
○ | Rauðbjarnarstaðir | |
⦿ | Selhagi | |
⦿ | Selhagi | |
⦿ | Sleggjulækur | |
⦿ | Sólheimatunga | (Sólheimatúnga) |
○ | Sólheimatungukot | (Sólheimatúngukot) |
⦿ | Stafholt ✝ | |
⦿ | Stafholtsey | (Ey) |
⦿ | Stafholtsveggir | (Veggir) |
⦿ | Stapasel | |
⦿ | Steinar | |
⦿ | Stóragröf | (Stóra Gröf, Stóra-Gröf) |
⦿ | Stóruskógar | (StóruSkógar, Stóru Skógar, Stóru-Skógar) |
○ | Suðurkot | |
⦿ | Svarfhóll |