Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Norðurárdalshreppur (Norðurárdalur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Dýrastaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Stafholtstungna- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ árið 1994 sem Borgarbyggð. Árið 1998 bættust Þverárhlíðar-, Borgar- og Álftaneshreppar við Borgarbyggð og árið 2006 komu Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar inn í það sveitarfélag. Prestakall: Hvammur í Norðurárdal til ársins 1911, Stafholt frá árinu 1911. Sókn: Hvammur.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Norðurárdalshreppur

(til 1994)
Mýrasýsla
Sóknir hrepps
Hvammur í Norðurárdal til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (26)

⦿ Brekka
⦿ Dalsmynni
⦿ Desey (Dysey)
⦿ Dýrastaðir (Dyrastaðir)
⦿ Fornihvammur
⦿ Galtarhöfði
⦿ Gestsstaðir (Geststaðir)
⦿ Glitsstaðir (Glitstaðir)
⦿ Hafþórsstaðir (Hafþórstaðir, Hafforsstaðir)
⦿ Háreksstaðir (Hárekstaðir, Hareksstaðir)
⦿ Hlíð
⦿ Hóll (Holl)
⦿ Hraunsnef
⦿ Hreðavatn
⦿ Hreimsstaðir (Hreimstaðir)
⦿ Hvammur
⦿ Hvassafell (Hvannafell)
⦿ Klettstía (Kleppstía)
⦿ Krókur
⦿ Sanddalstunga (Sanddalstúnga)
⦿ Skarðshamrar (Skarðshamar, Skarðhamrar)
⦿ Svartagil
⦿ Sveinatunga (Sveinatúnga)
Uppkot
⦿ Uppsalir
⦿ Útkot