Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Þverárhlíðarhreppur (Þverárhlíð í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Norðtunguþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Borgarbyggð (Norðurárdals-, Stafholtstungna- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ) með Borgar- og Álftaneshreppum árið 1998. Árið 2006 bættust Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppar), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppar við Borgarbyggð. Prestaköll: Hvammur í Norðurárdal til ársins 1911, Stafholt í Stafholtstungum. Sóknir: Norðtunga í Þverárhlíð, Hjarðarholt í Stafholtstungum til ársins 1991, Stafholt til ársins 1751 (einn bær, Arnbjargarlækur).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Þverárhlíðarhreppur

(til 1998)
Mýrasýsla
Varð Borgarbyggð 1998.
Sóknir hrepps
Hjarðarholt í Stafholtstungum til 1991
Norðtunga í Hvítársíðu til 1998
Stafholt í Stafholtstungum til 1751 (einn bær, Arnbjargarlækur)

Bæir sem hafa verið í hreppi (27)

Arnarholtskot
⦿ Arnbjargarlækur (Arnbjarnarlækur)
Árnakot
⦿ Grjót (Grjóti)
⦿ Hamar
⦿ Hamrar
⦿ Helgavatn
⦿ Hermundarstaðir (Hermundsstaðir)
⦿ Höfði
⦿ Högnastaðir (Högnastoðum)
⦿ Höll (Hóll)
⦿ Karlsbrekka (Kallsbrekka)
⦿ Kvíakot (Kríakot)
⦿ Kvíar (Kríar)
Lambagerði
⦿ Lundur
⦿ Lækjarkot (Lindarhvoll)
Munaðarneskot
⦿ Norðtunga (Norðurtunga, Nordtunga, Norðtúnga)
Norðurkot
Rauðbjarnarstaðir
⦿ Sigmundarstaðir (Sigmundsstaðir)
⦿ Spóamýri (Spóamíri)
Stapakot
Suðurkot
⦿ Veiðilækur (Víðirlækur)
⦿ Örnólfsdalur (Örnúlfsdalur)