Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvítársíðuhreppur (Hvítársíða í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Sámsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Bærinn Húsafell færðist úr hreppnum til Hálsahrepps árið 1852. Hreppurinn gekk árið 2006, ásamt Borgarfjarðarsveit (Andakíls-, Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppum) og Kolbeinsstaðahreppi, inn í Borgarbyggð (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppa og Borgarnesbæ). Prestaköll: Húsafell til ársins 1805, Gilsbakki til ársins 1918, Reykholt 1805–1852 (bærinn Húsafell) og frá árinu 1918 (allur hreppurinn). Sóknir: Húsafell til ársins 1805 (einn bær, Húsafell), Kalmanstunga til ársins 1812, Stóriás 1805–1852 (bærinn Húsafell), Gilsbakki og Síðumúli.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hvítársíðuhreppur

(til 2006)
Mýrasýsla
Varð Borgarbyggð.
Sóknir hrepps
Gilsbakki í Hvítársíðu til 2006
Húsafell í Hálsasveit til 1805 (einn bær, Húsafell)
Kalmanstunga í Hvítársíðu til 1812
Síðumúli í Hvítársíðu til 2006
Stóriás í Hálsasveit frá 1805 til 1852 (bærinn Húsafell)

Bæir sem hafa verið í hreppi (21)

⦿ Bjarnastaðir
⦿ Fjósatunga (Fljótstunga, Fljótstúnga, Fliótstúnga)
⦿ Fljótstunga
⦿ Fróðastaðir
⦿ Gilsbakki
⦿ Hallkelsstaðir (Hallkelstaðir, Hallkjelsstaðir)
⦿ Haukagil
⦿ Háafell (Húsafell, Háfafell)
⦿ Húsafell (Húsa fell)
⦿ Hvammur (Hvamur)
⦿ Kalmanstunga (Kalmannstunga, Kalmannstúnga)
⦿ Kirkjuból
⦿ Kollsstaðir (Kollstaðir, Kolsstaðir)
⦿ Sámsstaðir (Sámstaðir)
Síðumúlahús
Síðumúlasel
⦿ Síðumúlaveggir (Veggir)
⦿ Síðumúli (Síðumúli, annexía)
⦿ Tóftahringur (Tóptahringur, Tóptarhringur, Tóftarhringur, Tólftahringur, Toptarhríngur)
⦿ Þorgautsstaðir (Þorgautstaðir, Þorgilsstaðir)
⦿ Þorvaldsstaðir (Þorvaldstaðir)