Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hálsahreppur (Ásasveit í manntali árið 1703, Hálsasveit „af sumum nefnd Ásasveit“ í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Búrfellsþingsókn í jarðatali árið 1753). Bærinn Húsafell var færður til hreppsins árið 1852 frá Hvítársíðuhreppi. Hreppurinn sameinaðist Andakíls-, Lundarreykjadals- og Reykholtsdalshreppum árið 1998 sem Borgarfjarðarsveit er fór í Borgarbyggð (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppa og Borgarnesbæ) árið 2006 ásamt Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppum. Prestaköll: Reykholt, Gilsbakki til ársins 1605, Húsafell til ársins 1805. Sóknir: Reykholt, Stóriás til ársins 2008, Húsafell til ársins 1805 (einn bær, Hraunsás).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hálsahreppur

(til 1998)
Borgarfjarðarsýsla
Varð Borgarfjarðarsveit 1998.
Sóknir hrepps
Húsafell í Hálsasveit til 1805 (einn bær, Hraunsás)
Reykholt í Reykholtsdal til 1998
Stóriás í Hálsasveit til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (28)

⦿ Auðsstaðir (Auðstaðir, Audstadir)
⦿ Augastaðir
Barð
Bolastaðir
⦿ Búrfell (Burfells)
ekki á lista
ekki á lista
⦿ Geirshlíðarkot (Giljahlíð, Geirshlidarkot, Garðshlíðarkot (Geirshlíðarkot))
⦿ Giljar (Giljir, Giljur)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir, Hofstadir, Hoftstaðir)
Hólakot
⦿ Hraunsás (Hraunás, Hrauns Ás)
⦿ Húsafell (Húsa fell)
Hægindakot
⦿ Hægindi
⦿ Klettur (Klettar)
⦿ Kollslækur (Kolslækur)
⦿ Norðurreykir (Norður-Reykir, Norður Reykir, Nordurreykir)
Oðmundarstaðir (Oðmundarstaðir (svo), )
⦿ Rauðsgil (Raudsgil)
⦿ Refsstaðir (Refstaðir, Refstadir)
⦿ Sigmundarstaðir (Sigmundsstaðir, Sigmundarstadir)
⦿ Signýjarstaðir (Signyarstadir)
Skáneyjarkot (Skáneiarkot)
⦿ Stóriás (Stóri-Ás, Stóri Ás, Storás, Storeaus, Stóra Ási)
Sudda
⦿ Uppsalir (Umsvalir)
⦿ Úlfsstaðir (Úlfstaðir, Úlfstadir)