Reykholtsdalshreppur (Reykholtsþingsókn í manntali árið 1703, Reykholts-Reykjadalur, Reykholtsdalur og Nyrðri-Reykjadalur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Sturlureykjaþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Borgarfjarðarsveit með Andakíls-, Lundarreykjadals- og Hálsahreppum árið 1998. Borgarfjarðarsveit sameinaðist árið 2006 Borgarbyggð (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppum og Borgarnesbæ), Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppum sem Borgarbyggð. Prestakall: Reykholt. Sókn: Reykholt.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
○ | 3 .býli (Hólar) | |
○ | Barð | |
⦿ | Breiðabólsstaður | (Breiðabólstaðir, Breiðabólstaður, Breiðabólsstaðir, Breidabólstadr) |
⦿ | Brekkukot | |
⦿ | Brennistaðir | (Brennistadir) |
⦿ | Brúsholt | |
⦿ | Deildartunga | (Deildartúnga) |
○ | Fljótsbakki | |
⦿ | Geirshlíð | (Geirshlid) |
⦿ | Geirshlíð | (Garðshlíð, (rétt: Geirshlíð), ) |
⦿ | Geirshlíðarkot | (Giljahlíð, Geirshlidarkot, Garðshlíðarkot (Geirshlíðarkot)) |
⦿ | Grafarkot | (Gröf, Gróf) |
⦿ | Grímsstaðir | (Grímstaðir, Grímstadir, Grímsstaðir, 2. býli, Grimstadir) |
⦿ | Hamrar | |
○ | Hólakot | |
⦿ | Hrísar | (Hrís, Hrífar) |
⦿ | Hurðarbak | (Hurdarbak) |
○ | Hægindakot | |
⦿ | Hægindi | |
⦿ | Hæll | |
⦿ | Kálfanes | |
⦿ | Kjalvararstaðir | (Kialvararstad) |
⦿ | Kleppjárnsreykir | (Kleppholtreykir, Kleppholtsreykir, Kleppjárnsreikir) |
⦿ | Klettur | (Klettar) |
⦿ | Kópareykir | (Koparreikir) |
⦿ | Litlikroppur | (Litli-Kroppur, Litli Kroppur, Litlakroppi) |
⦿ | Reykholt ✝ | (Reykjaholt, Reikholt) |
○ | Ruðsgil | |
⦿ | Skáney | (Skánei) |
○ | Skáneyjarkot | (Skáneiarkot) |
⦿ | Skógar | |
⦿ | Snældubeinsstaðir | (Snældubeinstaðir) |
⦿ | Steðji | (Stedie) |
⦿ | Steindórsstaðir | (Steinþórsstaðir, Steindórstaðir) |
⦿ | Stórikroppur | (Stóri-Kroppur, Stóri-Kroppur, [2. býli], Stóri Kroppur) |
⦿ | Sturlureykir | (Sturlareykir, Sturlureikir) |
○ | Sudda | |
⦿ | Vilmundarstaðir | (Vilmundarstadir) |