Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skorradalshreppur (Skoradalshreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1707, Indriðastaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Jörðin Grafardalur fór í Hvalfjarðarstrandarhrepp árið 1955 en var í Fitjasókn til ársins 1972. Prestaköll: Lundur í Lundarreykjadal til ársins 1932, Hestþing til ársins 1952, Hvanneyri frá árinu 1952. Sóknir: Fitjar og Hvanneyri.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skorradalshreppur

Borgarfjarðarsýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (39)

⦿ Bakkakot (Backakot)
⦿ Bárustaðir
⦿ Dagverðarnes (Digranes, Dagvarðarnes)
⦿ Efrihreppur (Efrihrepp, Efri-Hreppur, Efri Hreppur, Efrihreppr)
⦿ Efstibær
Fitjakot
⦿ Fitjar
⦿ Grafardalur
Grjóteyrartunga
⦿ Grund
Gunnarshóll
⦿ Háafell
⦿ Hálsar
⦿ Horn
⦿ Hvammur
Hvítárós
⦿ Indriðastaðir
Innribrecka
Kaldárbakki
⦿ Kolbeinsstaðir (Kolbeinstaðir, Mófellsstaðakot)
⦿ Litla-Drageyri (Litladrageyri, Litla Drageyri)
⦿ Miðfossar (Mið-Fossar, Mið fossar)
⦿ Mófellsstaðir (Mófellstaðir, Mosfellsstaðir)
Mófellstaðarkot
⦿ Neðrihreppur (Neðri-Hreppur, Neðri Hreppur)
Norðurkot
⦿ Sarpur
Skipholt
⦿ Staðarhóll
⦿ Stálpastaðir (Stalpastadir)
⦿ Stóra-Drageyri (Stórudrageyri, Stóradrageyri, Stóra–Drageyri, Stóra Drageyri, Stóra drageyri)
Suðurkot (Vallakot, Suður kot)
⦿ Svangi (Svángi, Hagi)
Svíri
Tunga
Tungutún (Túngutún)
⦿ Vatnsendi
⦿ Vatnshorn
Ytribrecka