Andakílshreppur (svo í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1707, Andakílssveit í manntali árið 1703, Heggsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Jörðin Stafholtsey var færð til hreppsins frá Stafholtstungnahreppi árið 1852 (var innan Hestþinga og Bæjarsóknar frá árinu 1685). Hreppurinn sameinaðist Lundarreykjadals-, Reykholtsdals- og Hálsahreppum árið 1998 sem Borgarfjarðarsveit er varð hluti Borgarbyggðar (Þverárhlíðar-, Norðurárdals-, Stafholtstungna-, Borgar-, Álftaness- og Hraunhreppa og Borgarnesbæ) ásamt Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahreppum árið 2006. Prestakall: Hestþing til ársins 1952, Hvanneyri frá árinu 1952. Sóknir: Hvanneyri og Bær.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Ausa | |
⦿ | Árdalur | (Ardalur) |
○ | Ásgarður | (Asgarðr) |
⦿ | Bakkakot | (Hvammkot, Hvítárbakki, Backakot) |
⦿ | Bárustaðir | |
⦿ | Bær ✝ | |
⦿ | Eyri | |
○ | Fossakot | |
⦿ | Fossatún | |
⦿ | Grímastaðir | (Grímarsstaðir) |
○ | Grjóteyrartunga | |
⦿ | Grjóteyri | |
○ | Hamrakot | |
⦿ | Heggsstaðir | (Heggstaðir) |
⦿ | Hestur | |
○ | Hreppskot | |
⦿ | Hvanneyri ✝ | |
○ | Hvítárós | |
⦿ | Hvítárvellir | (Vellir) |
○ | Innribrecka | |
⦿ | Innri-Skeljabrekka | (Innri Skeljabrekka, Innriskeljabrekka, Innri skeljabekka) |
⦿ | Kolbeinsstaðir | (Kolbeinstaðir, Mófellsstaðakot) |
⦿ | Kviksstaðir | (Kvígstaðir, Kvígsstaðir) |
⦿ | Langholt | (Lángholt) |
⦿ | Miðfossar | (Mið-Fossar, Mið fossar) |
○ | Mófellstaðarkot | |
⦿ | Mölustaðir | (Múlastaðir, Maulustaðir) |
○ | Norðari Fossar | |
○ | Skipholt | |
○ | Skógarkot | |
⦿ | Staðarhóll | |
⦿ | Stafholtsey | (Ey) |
○ | Stekkjarkot | |
○ | Suðurkot | (Vallakot, Suður kot) |
○ | Svíri | |
⦿ | Syðrifossar | (Syðstufossar, Syðri Fossar, Syðstu-Fossar, Siðstu fossar) |
○ | Tunga | |
○ | Tungukot | |
○ | Tungutún | (Túngutún) |
⦿ | Varmilækur | (Varmalækur) |
⦿ | Vatnshamrar | |
○ | Ytribrecka | |
⦿ | Ytri-Skeljabrekka | (Ytri–Skeljabrekka, Ytriskeljabrekka, Ytri-Seljabrekka, Ytri Skeljabrekka, Ytri skeljabrekka) |
⦿ | Þingnes | (Merki, Þingnes 2) |