Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skilmannahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1706 og 1707, Kjalardalsþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Hvalfjarðarsveit árið 2006 með Hvalfjarðarstrandar-, Innri-Akraness- og Leirár- og Melahreppum. Prestaköll: Garðar á Akranesi, Melar í Melasveit 1565–1883 (þrír bæir, annað hvert ár til ársins 1798, eftir það að fullu), Saurbær á Hvalfjarðarströnd frá árinu 1883. Sóknir: Garðar á Akranesi, Innrihólmur frá árinu 1891 (svo virðist sem nokkrir bæir í Skilmannahreppi hafi sótt kirkju að Innrahólmi fram til ársins 1815, a.m.k. stundum, þótt formlega væru þeir í Garðasókn), Leirá frá árinu 1565 (annað hvert ár 1565–1798, bæirnir Stóri- og Litli-Lambhagi og Galtarholt).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skilmannahreppur

(til 2006)
Borgarfjarðarsýsla
Varð Hvalfjarðarsveit 2006.
Sóknir hrepps
Garðar á Akranesi til 2006
Innrihólmur á Akranesi frá 1891 til 2006 (svo virðist sem nokkrir bæir í Skilmannahreppi hafi sótt kirkju að Innrahólmi fram til ársins 1815, a.m.k. stundum, þótt formlega væru þeir í Garðasókn)
Leirá í Leirársveit frá 1565 til 1798 (annað hvert ár 1565–1798, bæirnir Stóri- og Litli-Lambhagi og Galtarholt)

Bæir sem hafa verið í hreppi (91)

⦿ Akrakot
⦿ Arkarlækur
Árbakki
Árnabúð
á sveit
⦿ Áttmælingur
Bakkabúð (Backabud)
Bakkabær
Bakki
⦿ Bekansstaðir (Bekanstaðir)
Belgsstaðir (Belgstaðir, Viggbelgstaðir, Viggbelgsstaðir)
⦿ Birnhöfði
Bjarg
Bjarnabúð
Bogtrÿkkerhuset
⦿ Bráðræði (b) Bráðræði)
Brekka
Brekkubær
⦿ Dægra
⦿ Fellsaxlarkot
⦿ Fjósakot
Foss
⦿ Galtarholt
⦿ Galtarvík innri (Innri-Galtarvík, Innrigaltarvík, Innri Galtarvík)
⦿ Galtarvík ytri (Ytri-Galtarvík, Ytrigaltavík, Ytri Galtarvík, Ytrigaltarvík)
⦿ Garðasel
Garðhús (Garðshús)
Gata
Geirmundarbær (Geimundarbær)
Gestsstaðir (Géstsstaðir, Geststaðir)
Grund
⦿ Gröf (Gróf)
Hamar
Hausthús
⦿ Háahjáleiga (Háuhjáleiga)
⦿ Hávarðsstaðir (Hávarðstaðir, Hávarsstaðir, Hávarðastaðir)
Hjallasandur
Hjallur
Hlið
⦿ Hólmsbúð
Hrauntún
⦿ Hvítanes
Höfðavík
i) Teigabúð
⦿ Kirkjuból
⦿ Kjalardalur
Klafastaðagrund (Klofastaðagrund)
⦿ Klafastaðir (Klofastaðir)
Klöpp
Kross (auturhluti)
Krossholt
Krosshús
⦿ Kúludalsá (Kúldalsá)
Litlabýla (Litla-Býla)
⦿ Litlafellsöxl (Litla-Fellsöxl, Litlufellsöxl, Littkafellsöxl, Litla Fellsöxl)
Litlibær
⦿ Litli-Lambhagi (Litlilambhagi, Litli Lambhagi, Litli–Lambhagi, Lambhagi nyrðri, Litli - Lambhagi)
⦿ Lækur
⦿ Melkot (Melakot)
Melshús
Miðbýli (Miðbýla)
⦿ Mið-Sýrupartur (Miðsýrupartur, Mið-sýrupartur, )
Miðvogsbúð
Móakot
Mýri
Nýibær
Nýlenda
Osbud
⦿ Ós
Óskot
Presthúsabúð
Sandabær
Sandgerði (Sangérði)
Skarðsbúð
⦿ Skarðskot
Skálatunga
Somasæte
⦿ Steinsholt (Steinholt)
Stórabýla (Stóra-Býla)
⦿ Stórafellsöxl (Stórufellsöxl, Stóra Fellsöxl, Stóra-Fellsöxl)
⦿ Stóri-Lambhagi (Syðri-Lambhagi, Stórilambhagi, Lambhagi syðri, Stóri Lambhagi, Stóti-Lambhagi, Stóri - Lambhagi)
Suðurvellir
Sýrupartsbúð
Tángabúð
Tjarnarkot
Traðarbakki
Traðarkot
⦿ Tyrfingsstaðir (Tirfingstader, Tirfingsstaðir, Tyrfingstaðir)
Vesturpartur (vesturpartur, )
Viggbelgstaðir
⦿ Þaravellir (Tharaveller)